Hveitibrauđsdagar ţingmanna

5mai09Viđ erum brosmildar og vonglađar á myndinni ţessar fimm ţingkonur sem röltum yfir Austurvöllinn í vorblíđunni til ţess ađ taka kaffisopa saman á Café Paris eftir fundalotu dagsins.

Eins og alţjóđ veit eru stjórnarmyndunarviđrćđur nú langt komnar. Okkur ţingmönnum hefur gefist kostur á ţví ađ koma ađ málefnavinnunni sem hefur gengiđ hratt fyrir sig í starfshópunum síđustu daga. Ég fór í sjávarútvegsmálin - ţóttist vita ađ í ţeim málaflokki yrđi lítiđ frambođ á konum, svo ég skellti mér. Cool 

Nú fara hveitibrauđsdagar nýkjörinna ţingmanna í hönd. Ţetta eru dagarnir sem allt er nýtt og spennandi, allir brosmildir, vingjarnlegir og vongóđir. Skemmtilegir dagar. Vor í lofti - brum á trjám.

Sjálft ţingiđ hefur ađ vísu ekki veriđ kallađ saman, en engu ađ síđur hefur veriđ í ýmsu ađ snúast og margt ađ setja sig inn í.  

Á náttborđinu mínu liggur til dćmis lítiđ kver: Ţingsköp Alţingis - óbrigđult svefnmeđal. Ég mćli međ ţví. Wink

-----------

Á myndinni eru frá vinstri: Ólína, Sigríđur Ingibjörg, Katrín Júl, Ţórunn Sveinbjörns og Oddný Harđar - allt Samfylkingarkonur. Myndina tók glađbeittur ungur mađur sem átti leiđ hjá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2009 kl. 18:53

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Flottar konur ţarna á ferđ

Sigrún Jónsdóttir, 5.5.2009 kl. 19:38

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

~Alţjóđ veit ţá ţingkonur vita~, greinilega. (sic!)

Steingrímur Helgason, 5.5.2009 kl. 20:44

4 Smámynd: Sigurjón

Skil ég ţetta rétt?  Fórst ţú ekki í málefnavinnu sjávarútvegsmála vegna ţess ađ ţú hafđir sérţekkingu á ţví sviđi eđa mikla hugsjón?  ,,Skelltir" ţú ţér bara vegna ţess ađ ţér fannst ólíklegt ađ margar konur tćkju ţátt í ţví?  Er ţetta rétt ályktun hjá mér?

Svo segir: ,,Á náttborđinu mínu liggur til dćmis lítiđ kver: Ţingsköp Alţingis - óbrigđult svefnmeđal. Ég mćli međ ţví."

Mér finnst ţetta lýsa ótrúlegu virđingarleysi viđ ćđstu stofnun landsins og ţađ af nýkjörnum ţingmanni!

Úr ţví ţú nefnir hveitibrauđ og París, langar mig ađ rifja upp orđ, eignuđ konu einni sem bjó í Frakklandi (ţó ekki sé vízt ađ hún hafi nokkurn tímann sagt ţau): ,,Qu'ils mangent de la brioche".

Vonandi getiđ ţiđ, međ 520.000 kallinn á mánuđi, notiđ ljúfa kaffisopans og kökunnar á Café París međan almenningur á bráđum ekki fyrir brauđi...

Sigurjón, 6.5.2009 kl. 00:01

5 Smámynd: Sigurjón

...og ţađ er ekki vízt ađ stór hluti almennings í ţessu landi verđi lengi spenntur, brosmildur, vingjarnlegur og vongóđur, eđa finnist komandi dagar skemmtilegir...

Sigurjón, 6.5.2009 kl. 00:04

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Sćll Sigurjón.

Ég "skellti mér´" í sjávarútvegsmálin vegna ţess ađ ég hef ţekkingu á ţeim málaflokki og hugsjón varđandi breytingar á kvótakerfinu.

Ég hef líka mikla ţekkingu á menntmálum og hugsjón í ţeim málaflokki, sömuleiđis velferđarmálum ýmiskonar, lýđrćđismálum og umhverfismálum. En ég varđ ađ velja um málefnanefnd - og ákvađ ţess vegna ađ láta til mín taka í sjávarútvegsmálunum.

Ţađ er illa komiđ fyrir okkur öllum ef helgislepjan ţarf ađ leka svo af hverjum manni ađ fólk megi ekki tala á léttum nótum um sjálft sig og sínar athafnir.

Ef ţú ćtlar međ orđum ţínum ađ reyna ađ gera úr mér og mínum líkum einhverja yfirstétt "međ 520 ţús á mánuđi" sem nýtur kaffisopans á Café París á međan alţýđan sveltur - ţá virkar ţessi málflutningur ekki á mig, enda er hann ekki málefnalegur. Ţú fyrirgefur.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.5.2009 kl. 11:39

7 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

... ég lét mér ekki nćgja kaffisopann heldur fékk mér međ góđri samvisku pönnuköku međ hunangi og sítrónu. Hún bragđađist vel og rann ljúflega niđur.

Ég er meira ađ segja ađ hugsa um ađ fara í bíó um helgina.

Ég held ađ međalmađur á Íslandi geti vel leyft sér munađ af ţessu tagi - ţađ eru ekki kaffihúsaheimsóknir og bíóferđir sem fara međ fjárhag fólks um ţessar mundir.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.5.2009 kl. 11:57

8 Smámynd: Ţórđur Már Jónsson

Sigurjón: Ég get stađfest ađ Ólína Ţorvarđardóttir hefur mikiđ vit á sjávarútvegsmálunum. Ţá er mađurinn hennar, Sigurđur Pétursson, án nokkurs vafa einn sá besti á ţví sviđi sem völ er á hér á landi. Ţetta er mikiđ hugsjónafólk varđandi sjávarútveginn. Ţannig ađ ţú ţarft ekki ađ hafa áhyggjur ţó hún hafi "skellt" sér í sjávarútvegsmálin. Ég treysti engum betur fyrir ţeim en henni.

Ţórđur Már Jónsson, 6.5.2009 kl. 13:30

9 Smámynd: Sigurjón

Gott og vel.  Ţá hefđi veriđ gott ađ ţađ kćmi fram í texta fćrzlunnar.

,,ţađ eru ekki kaffihúsaheimsóknir og bíóferđir sem fara međ fjárhag fólks um ţessar mundir."  - Nei, ţađ er stefnu- og ađgerđarleysi stjórnmálamanna fyrst og fremst.  Svo hafa enda mjög margir einfaldlega ekki efni á ţví ađ leyfa sér svo mikiđ sem ađ fara einu sinni á kaffihús eđa bíó.

Gaman ţćtti mér ađ vita hvernig ţú útskýrir ađ málflutningur minn sé ekki málefnalegur.  Ţađ ţýđir ekki ađ segja svona án ţess ađ styđja ţađ međ dćmi eđa öđrum rökum.

Sigurjón, 6.5.2009 kl. 18:24

10 Smámynd: Sigurjón

...og eftir stendur óvirđing ţín gagnvart ţingsköpum virđulegustu og ćđstu stofnun landsins...

Sigurjón, 6.5.2009 kl. 18:25

11 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Sćll aftur Sigurjón.

Ţingsköpin eru hundleiđinleg aflestrar - ţú fyrirgefur. Ţađ eru líka fjölmörg lagafrumvörp sem samin hafa veriđ ásamt reglugerđum. Ég ber fulla virđingu fyrir öllu ţessu engu ađ síđur - og ţess vegna legg ég ţađ á mig ađ lesa ţađ.

Ţú spyrđ hvađ sé ómálefnalegt - ţađ er td ómálefnalegt ţegar ađili reynir ađ sverta mótherja ađ ósekju. Ég fékk mér kaffibolla á veitingahúsi - ţú reyndir ađ  láta líta svo út ađ ég hefđi drýgt einhverskonar synd međ ţessu, sýnt fátćku fólki sketytingarleysi og óvirđingu međ ţví ađ láta ţetta eftir mér. 

Ef ţú sjálfur hefur ekki efni á ţví lengur ađ kaupa ţér kaffibolla og kökusneiđ, segjum einu sinní í viku, ţá átt ţú alla mína samúđ. En ţú hefur ekki svarađ ţví sjálfur hvort svo illa sé komiđ fyrir ţér fjárhagslega. Er ţađ svo? Eđa ćtlar ţú ađ heita ţví hér međ ađ ţú sjálfur munir aldrei drýgja slíkan verknađ sem ađ fara á kaffihús á međan kreppan stendur? Er ţađ einhver samstađa međ alţýđu manna? 

Ef ţig langar ađ lesa ţingsköp alţingis ţér til skemmtunar og í virđingarskyni viđ löggjafasamkunduna skal ég fús senda ţér eintak. Eins og ég segi, ţá er ţetta fyrirtaks svefnmeđal.

Svo óska ég ţér alls hins besta.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.5.2009 kl. 22:44

12 Smámynd: Sigurjón

Ég heiti ţví hér međ ađ fara aldrei á kaffihús međan kreppan stendur, enda ţarf ég ađ eyđa ţeim litlu peningum sem ég á í annađ, eins og t.d. húsnćđislán sem hefur hćkkađ alveg vođalega mikiđ og mat sem hefur hćkkađ alveg vođalega mikiđ, fyrir laun sem hafa lćkkađ alveg vođalega mikiđ...

Ţađ má vera ađ ég hafi misskiliđ ţig og ađ ţú hafir meint eitthvađ annađ en ég las út úr textanum, en fyrir mér er ţetta svolítiđ ,,yfirstéttarlegt" hjal...

...en ég óska ţér alls hins bezta.

Sigurjón, 7.5.2009 kl. 11:38

13 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ég vona svo sannarlega ađ ţú standir ekki viđ ţetta "heit" ţitt Sigurjón  - ţađ er engum til gagns. Jafnvel ţegar ađ herđir í fjármálum verđur fólk ađ geta gert sér dagamun. Heimsókn á kaffihús einstöku sinnum er ekki synd eđa óhóf. Ţađ eru ađrir hlutir sem nćr vćri ađ spara en ţađ ađ taka sér einstöku sinnum stund frá amstri dagsins í góđum félagsskap og kaupa sér kaffibolla. Jafnvel pönsu.

Bestu kveđjur og gangi ţér allt í haginn.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 7.5.2009 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband