Lóan er komin. Gleđilega páska!

Loan Ţađ er sólarglenna og hćglćtisveđur hér á Ísafirđi ţennan páskamorgun. Í gćr sást til heiđlóu á Holtsodda í Önundarfirđi. Hrossagaukur sást í Haukadal í Dýrafirđi og ćđarkóngur viđ Höfđa.

 Já, voriđ er á nćsta leiti - og vonandi fylgir ţví betri tíđ fyrir land og lýđ.

Aldrei fór ég suđur hátíđin stóđ fram eftir nóttu og viđ heyrđum daufan óminn berast yfir bćinn ţegar viđ fórum ađ sofa í gćrkvöld. Ţađ virtist vera góđ og vandrćđalaus stemning í kringum tónleikana. Ţegar ég kíkti var Hemmi Gunn ađ rifja upp gamla takta viđ mikinn fögnuđ. Salurinn var trođfullur út úr dyrum.

Húsiđ hjá mér er fullt af gestum um hátíđarnar. Tvö barnanna minna komu ađ sunnan ásamt tveimur vinum sínum fyrr í vikunni. Hér hafa líka veriđ nćtur gestir í tengslum viđ kosningastarfiđ, ţannig ađ hér er hvert fleti skipađ, eins og oftast um ţetta leyti. Bara gaman af ţví.

Sjálfsagt munum viđ skella okkur á skíđi seinna í dag. Svo verđur kíkt á kosningamiđstöđina, og eldađ eitthvađ gott í kvöld. Smile

Ég óska ykkur öllum gleđilegra páska kćru lesendur og vinir!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guđnason

Sömuleiđis Ólína mín,ég sé ađ ţađ er gull fallegt veđur fyrir vestan,biđ kveđju til Sigga,og njótiđ ţiđ páskanna,Gleđilega Páskakveđja ađ Sunnan.

Jóhannes Guđnason, 12.4.2009 kl. 11:07

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Páskakveđjur til ykkar allra

Sigrún Jónsdóttir, 12.4.2009 kl. 11:15

3 identicon

Gleđiilega páska, sjáumst á lokasprettinum.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 13:19

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Gleđilega páska!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.4.2009 kl. 13:31

5 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Sćl Ólína, ég óska ţér og ţínum gleđilegrar páksahátíđar.

 Bestu kveđjur

Ingibjörg Hinriksdóttir, 12.4.2009 kl. 15:02

6 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Gleđilega páska sömuleiđis Ólína mín og gangi ţér vel í pólitíkinni. Ţar eru ćrin verkefni og ţú einmitt rétta manneskjan til ađ takast á viđ ţau.

Kolbrún Baldursdóttir, 12.4.2009 kl. 15:32

7 Smámynd: Sćvar Helgason

Gleđilega páska . Nú er vetri ađ ljúka og ilmur vorsins ađ bođa nýtt líf og gróanda. Og nú er ađ vona ađ ţjóđin fái hliđstćđa vorbođa í kosningunum 25. apríl, sem bođa okkur nýtt upphaf og gróanda í ţjóđlífinu.  Ţú er einn af ţessum vorbođum, Ólína... en viđ ţurfum marga.

Sćvar Helgason, 12.4.2009 kl. 16:46

8 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Afi minn, sem er búsettur á Ísafirđi, er vanur ađ segja ef mađur spyr hann ađ veđri ađ ţađ sé alltaf svo hrođalega gott veđur fyrir vestan. Kannski ýkir hann bara ekkert ţar um eftir allt saman

Gleđilega páska!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.4.2009 kl. 16:52

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Gleđilega páskahátíđ. 

Ía Jóhannsdóttir, 12.4.2009 kl. 17:23

10 Smámynd: Guđrún Katrín Árnadóttir

Ţađ er svo gaman ţegar svona mikiđ er um ađ vera í kringum mann.

Óska ykkur tilhamingju međ ţessa velhepnuđu hátíđ fyrir vestan.

Takka fyrir síđast ( landsfundinn) og gleđilega páska.

Vona ađ framundan verđi fengsćlt vor fyrir Samfylkinguna.

Biđ ađ heilsa manninum ţínum

Guđrún Katrín Árnadóttir, 12.4.2009 kl. 18:43

11 identicon

Gleđilega páska Ólína, takk fyrir kveđjuna og gangi ţér vel á lokasprettinum í kosningabaráttunni.

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 19:45

12 Smámynd: Ásgeir Jóhann Bragason

Mikiđ eru ţetta fallegar fréttir Ólina og svo sannarlega vona ég ađ séu fyrirbođi góđrar framtíđar fyrir land og ţjóđ ,er Ćđarkóngurinn viđ Höfđa Mývatni ţar er fallegt.

Ásgeir Jóhann Bragason, 12.4.2009 kl. 19:53

13 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Gleđilega páska. Sástu lóu?

Emil Örn Kristjánsson, 12.4.2009 kl. 21:37

14 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Gleđilega páska og gangi ţér vel í kosningunum Ólína mín.

Hilmar Gunnlaugsson, 12.4.2009 kl. 23:56

15 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gleđilega hátíđ Ólína. Langar ađ ţakka ţér fyrir fallegt komment mín megin. Ţađ er varla ađ ég opni bloggiđ ţessa dagana, en tek ţó tarnir.

Gangi ţér vel í kosningunum.

Jóna Á. Gísladóttir, 13.4.2009 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband