Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Lóan er komin. Gleđilega páska!
12.4.2009 | 10:55
Ţađ er sólarglenna og hćglćtisveđur hér á Ísafirđi ţennan páskamorgun. Í gćr sást til heiđlóu á Holtsodda í Önundarfirđi. Hrossagaukur sást í Haukadal í Dýrafirđi og ćđarkóngur viđ Höfđa.
Já, voriđ er á nćsta leiti - og vonandi fylgir ţví betri tíđ fyrir land og lýđ.
Aldrei fór ég suđur hátíđin stóđ fram eftir nóttu og viđ heyrđum daufan óminn berast yfir bćinn ţegar viđ fórum ađ sofa í gćrkvöld. Ţađ virtist vera góđ og vandrćđalaus stemning í kringum tónleikana. Ţegar ég kíkti var Hemmi Gunn ađ rifja upp gamla takta viđ mikinn fögnuđ. Salurinn var trođfullur út úr dyrum.
Húsiđ hjá mér er fullt af gestum um hátíđarnar. Tvö barnanna minna komu ađ sunnan ásamt tveimur vinum sínum fyrr í vikunni. Hér hafa líka veriđ nćtur gestir í tengslum viđ kosningastarfiđ, ţannig ađ hér er hvert fleti skipađ, eins og oftast um ţetta leyti. Bara gaman af ţví.
Sjálfsagt munum viđ skella okkur á skíđi seinna í dag. Svo verđur kíkt á kosningamiđstöđina, og eldađ eitthvađ gott í kvöld.
Ég óska ykkur öllum gleđilegra páska kćru lesendur og vinir!
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Tónlist | Breytt 13.4.2009 kl. 11:19 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Af mbl.is
Fólk
- Harry alltaf einn á ferđ
- Diddy óskar eftir ađ losna í ţriđja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu ţáttum Harry og Meghan
- Kom ađdáendum í opna skjöldu
- McGregor mćtti fyrir rétt
- Ćtlar ađ gera dagatal eins og slökkviđsliđsmennirnir
- David Walliams ţurfti ađ bćta öđrum viđburđi viđ
- Sagđur eiga í ástarsambandi viđ mun yngri konu
- Sjónvarpsverđlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Sömuleiđis Ólína mín,ég sé ađ ţađ er gull fallegt veđur fyrir vestan,biđ kveđju til Sigga,og njótiđ ţiđ páskanna,Gleđilega Páskakveđja ađ Sunnan.
Jóhannes Guđnason, 12.4.2009 kl. 11:07
Páskakveđjur til ykkar allra
Sigrún Jónsdóttir, 12.4.2009 kl. 11:15
Gleđiilega páska, sjáumst á lokasprettinum.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 13:19
Gleđilega páska!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.4.2009 kl. 13:31
Sćl Ólína, ég óska ţér og ţínum gleđilegrar páksahátíđar.
Bestu kveđjur
Ingibjörg Hinriksdóttir, 12.4.2009 kl. 15:02
Gleđilega páska sömuleiđis Ólína mín og gangi ţér vel í pólitíkinni. Ţar eru ćrin verkefni og ţú einmitt rétta manneskjan til ađ takast á viđ ţau.
Kolbrún Baldursdóttir, 12.4.2009 kl. 15:32
Gleđilega páska . Nú er vetri ađ ljúka og ilmur vorsins ađ bođa nýtt líf og gróanda. Og nú er ađ vona ađ ţjóđin fái hliđstćđa vorbođa í kosningunum 25. apríl, sem bođa okkur nýtt upphaf og gróanda í ţjóđlífinu. Ţú er einn af ţessum vorbođum, Ólína... en viđ ţurfum marga.
Sćvar Helgason, 12.4.2009 kl. 16:46
Afi minn, sem er búsettur á Ísafirđi, er vanur ađ segja ef mađur spyr hann ađ veđri ađ ţađ sé alltaf svo hrođalega gott veđur fyrir vestan. Kannski ýkir hann bara ekkert ţar um eftir allt saman
Gleđilega páska!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.4.2009 kl. 16:52
Gleđilega páskahátíđ.
Ía Jóhannsdóttir, 12.4.2009 kl. 17:23
Ţađ er svo gaman ţegar svona mikiđ er um ađ vera í kringum mann.
Óska ykkur tilhamingju međ ţessa velhepnuđu hátíđ fyrir vestan.
Takka fyrir síđast ( landsfundinn) og gleđilega páska.
Vona ađ framundan verđi fengsćlt vor fyrir Samfylkinguna.
Biđ ađ heilsa manninum ţínum
Guđrún Katrín Árnadóttir, 12.4.2009 kl. 18:43
Gleđilega páska Ólína, takk fyrir kveđjuna og gangi ţér vel á lokasprettinum í kosningabaráttunni.
Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 19:45
Mikiđ eru ţetta fallegar fréttir Ólina og svo sannarlega vona ég ađ séu fyrirbođi góđrar framtíđar fyrir land og ţjóđ ,er Ćđarkóngurinn viđ Höfđa Mývatni ţar er fallegt.
Ásgeir Jóhann Bragason, 12.4.2009 kl. 19:53
Gleđilega páska. Sástu lóu?
Emil Örn Kristjánsson, 12.4.2009 kl. 21:37
Gleđilega páska og gangi ţér vel í kosningunum Ólína mín.
Hilmar Gunnlaugsson, 12.4.2009 kl. 23:56
Gleđilega hátíđ Ólína. Langar ađ ţakka ţér fyrir fallegt komment mín megin. Ţađ er varla ađ ég opni bloggiđ ţessa dagana, en tek ţó tarnir.
Gangi ţér vel í kosningunum.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.4.2009 kl. 10:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.