Það hafðist!

Þá er niðurstaða prófkjörsins í NV-kjördæmi ljós. Ég fékk 2. sætið eins ég stefndi að og ég er alsæl. Smile Guðbjartur fékk sannfærandi kosningu í fyrsta sætið, hann er vel að því kominn. Þriðja sætið hreppti svo Arna Lára Jónsdóttir, samverkakona mín hér á Ísafirði.

Ég er ánægð með þennan lista - mér sýnist hann vera mjög sterkur og ekki óraunhæft að ná inn þriðja manni fyrir Samfylkinguna í NV í þessu kosningum.

Ég vil þakka öllum sem kusu mig fyrir traustið. Um leið þakka ég meðframbjóðendum mínum góða viðkynningu og skemmtilega samveru á fundaferðalagi okkar um kjördæmið í aðdraganda prófkjörsins. Þetta er sigurstranlegur listi sem ég vona að muni fjölga þingmönnum Samfylkingarinnar í kjördæminu.

 


mbl.is Guðbjartur efstur - Ólína í 2. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Rut Unnsteinsdóttir

Til hamingju Ólína og bestu kveðjur

Ester Rut Unnsteinsdóttir, 8.3.2009 kl. 18:46

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Flottur listi, til hamingju Ólína

Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 18:51

3 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Til hamingju með þetta, Ólína!

María Kristjánsdóttir, 8.3.2009 kl. 18:54

4 Smámynd: Einar Ben

Til hamingju Ólína, þú ert vel að þessu komin, kvenskörungur mikill, ég er sannfærður um að þú átt eftir að láta að þér kveða á þessum vettvangi. Takk fyrir frábæra samveru síðustu vikur. kv.

Einar Ben, 8.3.2009 kl. 18:55

5 identicon

Til hamingju. Ég var mjög sátt við niðurstöðuna.

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 18:59

6 identicon

Til hamingju með árangurinn Ólína.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 19:02

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Kom mér ekki á óvart :)

Finnur Bárðarson, 8.3.2009 kl. 19:27

8 Smámynd: Rögnvaldur Þór Óskarsson

Glæsilegt !!!!!!!

Til hamingju, gaman að konum hafi gengið svo vel akkúrat á þessum degi.

Rögnvaldur Þór Óskarsson, 8.3.2009 kl. 19:28

9 Smámynd: Hjalti Tómasson

Til hamingju Ólína.

Það eykur manni von að sjá stjórnmálamann af þínu kaliberi innan veggja alþingis. Einnig er gott að sjá svo margar konur ofarlega.

Vonandi verður þú ófeimin að láta ljós þitt skína og standa við það sem þú hefur lofað. Ég held þú hafir stuðning út fyrir raðir samfylkingarinnar.

Hjalti Tómasson, 8.3.2009 kl. 19:33

10 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Nokkurn skugga ber á vegna INgibjargar,einmitt nokkuð kaldhæðnislegt í ljósi dagsins, en víst ekki mikið meir um það að segja, nema að nú ættu ýmsar raddir íll- og ósanngjarnar væntanlega að draga sig í hlé og þagna!?

Magnús Geir Guðmundsson, 8.3.2009 kl. 19:37

11 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

Til hamingju með flottan árangur

Guðrún Vala Elísdóttir, 8.3.2009 kl. 19:38

12 Smámynd: Haukur Nikulásson

Til hamingju með árangurinn í prófkjörinu.

Haukur Nikulásson, 8.3.2009 kl. 19:42

13 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Til hamingju Ólína.

Ía Jóhannsdóttir, 8.3.2009 kl. 20:05

14 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

zzzzzzzzzzzz ... zzzzzzz ... andskotinn hafi það, þið eruð svo svæfandi þarna í Samfylkingunni að maður getur ekki einusinni haldið augunum opnum þegar þið eruð nær, uhh ... zzzzzzzzzzz ...

Jóhannes Ragnarsson, 8.3.2009 kl. 20:08

15 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Til hamingju!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 20:26

16 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Til hamingju!

Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 20:36

17 identicon

Árnaðaróskir til ykkar Gutta. Skólafólkið leiðir í vestrinu.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 20:39

18 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Innilegar hamingjuóskir með glæsilegan árangur Ólína. Verður gaman að sjá þingi á Alþingi.

Stefán Friðrik Stefánsson, 8.3.2009 kl. 21:01

19 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Innilegar hamingjuóskir með glæsilegan árangur Ólína. Verður gaman að sjá þig á Alþingi.

Stefán Friðrik Stefánsson, 8.3.2009 kl. 21:01

20 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Hjartanlegar haminguóskir, það eru einmit manneskjur eins og þú sem okkur vantar nú á þing. Brosandi

Helgi Jóhann Hauksson, 8.3.2009 kl. 21:03

21 Smámynd: Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir

Ég óska þér innilega til hamingju með kosninguna, elsku vinkona. Þú ert vel að þessu komin. Ég er stolt af þér.

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 8.3.2009 kl. 21:57

22 Smámynd: Benedikta S Steingrímsdóttir

Innilega til hamingju með annað sætið. Gangi þér vel í framtíðinni.

Benedikta S Steingrímsdóttir, 8.3.2009 kl. 22:46

23 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Til hamingju

Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.3.2009 kl. 00:09

24 Smámynd: Tiger

 Ég er hæstánægður með þetta Ólína! Óska þér til hamingju með árangurinn og óska þér velfarnaðar áfram skottið mitt ..

Tiger, 9.3.2009 kl. 00:35

25 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju Ólína.  Nú er að standa með fólkinu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.3.2009 kl. 09:12

26 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Gutti og Ólína í efstu sætum mynda sterkari framlínu en flokknum mínum er hollt! Gangi ykkur sæmilega Það er gott að fá þroskað fólk og lífsreynt inn á þing.

Flosi Kristjánsson, 9.3.2009 kl. 09:24

27 Smámynd: Sigurbjörg

Til hamingju Ólína :)

Sigurbjörg, 9.3.2009 kl. 10:00

28 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Ég þakka fyrir hamingjuóskir ykkar og góðar kveðjur. Þær eru mér mikils virði.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 9.3.2009 kl. 10:03

29 Smámynd: Arna Lára Jónsdóttir

Enn og aftur til hamingju.

Þetta er búið að mjög skemmtilegt og hlakka til að takast á við næstu verkefni sem eru ansi krefjandi.

Arna Lára Jónsdóttir, 9.3.2009 kl. 19:48

30 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl Ólína. Verð að óska þér til hamingju með kjörið, en ég hefði viljað sjá þig í fyrst sæti. Hvað með forystu í flokknum? Þú yrðir flottur arftaki Ingibjargar. Ég vona bara að þið takið fylgið af réttum aðilum í kosningunum og þú komist á þing . Bestu kveðjur Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 9.3.2009 kl. 23:38

31 Smámynd: Ólafur Ingólfsson

Til hamingju!

Ólafur Ingólfsson, 11.3.2009 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband