Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Máninn hátt á himni skín
17.12.2008 | 10:53
Fyrir skammri stundu voru litirnir hér í Skutulsfirinum nákvćmlega eins og á myndinni hérna fyrir ofan: Svartalogn og dögun yfir fjöllunum. Nú hefur birt ađeins meira og "máninn hátt á himni skín - hrímfölur og grár" (ekki "blár" eins og Elín Hirst missti út úr sér í kvöldfréttatíma fyrr í vikunni).
Ég er ađ baka rúgbrauđ - er međ fjögur stykki í ofninum. Bara góđ.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Yndisleg mynd - hér er himininn grár, blár og éljagangur á köflum. Pottasleikir kom í ţrumum og eldingum í nótt, enda íslenskir drengir hér sem fara snemma ađ sofa á kvöldin. Sit hér kökk ađ lesa ţennan stutta pistil ţinn, sem gefur mér yl og fćreyska Lindin er ađ spila Heims um ból akkúrat í ţessum rituđum orđum. Efniđ í rúgbrauđiđ bíđur mín á eldhúsborđinu, best ađ ég drífi mig af stađ međ íslenksa eldmóđinum sem viđ íslenskar konur eigum nóg af og má ekki svćfa hér í ađgerđarleysinu. Guđ blessi ţig og ţína.
Sólveig - búsett í Fćreyjum.
Sólveig Birgisdóttir, 17.12.2008 kl. 11:37
Finn ilminn alla leiđ hingađ yfir hafiđ. Ummm..
Ía Jóhannsdóttir, 17.12.2008 kl. 12:07
Mig langar í nýbakađ rúgbrauđ og reyktan silung.
Ásdís Sigurđardóttir, 17.12.2008 kl. 13:59
Stendur ţar hérastubbur,
stoltur í baksýn Kubbur,
hún bakar fjögur brauđ,
byltingarforingi og rauđ.
Ţorsteinn Briem, 17.12.2008 kl. 14:08
Ţessi mynd er ćđisleg.
Rúgbrauđ og síld međ Kotasćlu og kartöflum frá Valgerđi á Lómatjörn
Er nokkur Stera stubbur bakari ţarna fyrir Vestan?
Kjartan Pálmarsson, 17.12.2008 kl. 15:32
Verulega Valgerđar,
vingjarnlegar dćtur,
af Guđi ţćr vel gerđar,
gott er ađ vera ćtur.
Ţorsteinn Briem, 17.12.2008 kl. 17:30
Steini klikkar ekki
Eđa eins og segir í kvćđinu ,, ég gćti hana étiđ ef hún vćri ćt, enn ég er líka einn af ţeim sem kveljast af ţrá"
Kjartan Pálmarsson, 17.12.2008 kl. 17:36
Ţetta er ţađ sem ég sakna mest frá Ísafirđi ađ geta ekki séđ pollinn á svona fögrum kvöldum
Guđrún Vestfirđingur (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 23:01
Ég hef átt ţví láni ađ fagna, oft, ađ líta augum Skutulsfjörđinn í stórkostlegu ljósi morgunskímunnar. Fátt er fegurra.
En héđan í frá get ég varla nálgast fjörđinn án ţass ađ hugsa um, og langa í, ....nýbakađ rúgbrauđ!
Magnađ hvađ ţér tekst ađ skapa međ örstuttri fćrslu + mynd.
takk
sigurvin (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 23:25
Vá hvađ ţú ert dugleg. Tekur ţetta ekki daginn? Ađ baka rúgbrauđ?
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2008 kl. 23:57
Takk fyrir hlý orđ, ţiđ öllsömul.
Ţađ hefur veriđ í svo mörgu ađ snúast í dag ađ ég hef ekki mátt vera ađ ţví ađ kíkja hérna inn. Var nefnilega líka ađ taka til á skrifstofunni - henda pappírum, sameina í möppur o.s.frv. Ţvílíkt sem ég er búin ađ henda.
En Jenný - jú, ţađ tekur allan daginn, 8-10 klst. og húsiđ ilmar eins og nýlöguđ brauđsúpa á međan.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 18.12.2008 kl. 00:59
Pollurinn á Ísafirđi er listaverk sem veđur og vindar breyta í síbreytileg málverk. Ađ baka rúgbrauđ er róandi. Er ekki bara fínt ađ taka sér frí frá öllu sverđaglamri ţví ţađ gerist ekkert markvert eftir ađ búiđ verđur ađ samţykkja fjárlagafrumvarpiđ og ţar til uppsagnatímabil ţeirra sem hafa misst vinnuna undanfariđ láta til sín taka, plús allra ţeirra sem geta hangiđ í 2-3 mán afborgunum af íbúđarlánum geta ekki meira og skuldirnar fara sína leiđ. Og á međan meltum viđ fjárlagafrumvarpiđ í rólegheitum og skipuleggjum okkar afstöđu. Ţađ er gott ađ geta tekiđ sér frí frá ţessu öllu saman í 2 vikur eđa svo, ţví öll erum viđ mannleg og ţurfum ađ byggja upp okkar ţrek í ró og nćđi. Bökum, skrifum jólakort 8ef viđ eigum fyrir frímerkjum), slökum á, reddum okkur mat yfir hátíđirnar, hvílum okkur. Frá ţessu öllu saman. Góđar stundir.
Nína S (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 01:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.