Misvísandi fréttir af verđhćkkun áfengis

Fréttir eru misvísandi af verđhćkkun á áfengi og tóbaki. Hér er talađ um 12,5% hćkkun áfengisgjalds - í ţessari frétt á ruv.is segir hinsvegar ađ léttvín muni hćkka um 75% og sterk vín um 40%. Fćr ţetta stađist?

Ef svo er, ţá segi ég nú bara eins og kallinn: Víniđ er orđiđ svo dýrt ađ mađur hefur ekki efni á ađ éta lengur!


mbl.is Áfengisverđ hćkkar ekki strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ég minnkađi drykkjuna um 5% í morgun í tilefni dagsins.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 12.12.2008 kl. 16:04

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Bjór (500 ml 5%) hćkkar um 5,8% (úr 242 krónum í 256)." Semsagt um fjórtán kall dollan.

Kynlegur fjórtán kall,
í kreppunni fór á svall,
lét sig hafa ţađ,
Löwenbrau bađ,
á Visa rađ í honum vall.

Ţorsteinn Briem, 12.12.2008 kl. 16:22

3 Smámynd: Sćvar Helgason

Já ţćr eru erfiđar ţessar hćkkanir- eđa eins og karlinn sagđi forđum ţegar uppáhalds bensínstöđin hans snarhćkkađi bensíniđ einn daginn:

"Heldur keyri ég bensínlaus en ađ versla viđ ţessa andskota "

Fólks bregst misjafnlega viđ , verđhćkkunum.

Sćvar Helgason, 12.12.2008 kl. 19:47

4 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Töluverđar líkur á ađ kallinn hafi rétt fyrir sér í ţessu Ólína

Gylfi Björgvinsson, 12.12.2008 kl. 19:55

5 identicon

Áfengisgjaldiđ er ákveđin krónutala á hvern sentilíter sem hćkkađi um 12,5% Krónutöluhćkkunin er ţví meiri eftir ţví sem flaskan er stćrri og % hćkkunin meiri eftir ţví sem víniđ er ódýrara. Svo ţarf ađ reikna krónutöluna yfir í % og ţá er hćgt ađ fá allt ađ 75% hćkkun á álagningunni. Bölvuđ steypa og ekki skýra fjölmiđlarninr ţetta út.

Annar sagđi: "Frekar hćtti ég ađ drekka en ađ fara í einhverja ansk. međferđ"

sigurvin (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 22:21

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ verđur keypt,ţrátt fyrir hćkkun. Á árum áđur flutti djúpbáturinn Fagranesiđ,(oftast kallađ brennivínsnesiđ) brjóstbirtuna til Ţingeyrar frá Ísafirđi.   Sótti oft pakka fyrir bróđur minn,fékk túkall fyrir og annan fyrir ađ ţegja,gaman ađ lesa bloggin ţín og "mćna" á myndina af höfuđstađ vestfjarđa.        

Helga Kristjánsdóttir, 13.12.2008 kl. 03:00

7 Smámynd: Gummi Kalli

Sćl Ólína, ţađ sem RÚV fréttin er ađ segja er ađ álögur ríkisins hćkkar um 40% og 75% sem hefur ţau áhrif ađ heildarverđ áfengis hćkkar um 12.5%. Ég vona ađ ţessi ríkistjórn fari ađ átta sig á ţvi ađ ţađ borgar sig ekki alltaf ađ hćkka verđ til ađ hala inn meiri pening. Ţessi hćkkun gćti haft ţveröfug áhrif og orđiđ til ţess ađ drykkja á löglegu víni minkar. Ţađ getur aukiđ álag á heibrygđisstofnanir og minni sala ţíđir augljóslega minni tekjur. Gćti jafnvel minkađ tekjur niđur fyrir ţađ sem hćkkunin átti ađ skila inn.

Gummi Kalli, 13.12.2008 kl. 14:22

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Dýrasta víniđ hćkkar minnst, s.s. eđalkoníak ađeins um rúm 4%, hin ódýrari allt ađ 10% -  ţađ er ađ segja ađalneysludrykkir pöpulsins.

Gárungarnir segja ađ ástćđan sé sú ađ hinir nýríku fjármálamenn hafi orđiđ fyrir svo miklu "tapi" undanfariđ ađ ekki sé á ţá bćtandi ađ missa koníaksdreitilinn líka. 
Sel ţađ hins vegar ekki dýrara en ég keypti...

Kolbrún Hilmars, 13.12.2008 kl. 15:13

9 Smámynd: Gummi Kalli

Mig langar ađ vekja athygli ađ á bloginu mínu má nálgast allar upplýsingar um verđhćkkanir á áfengi:

http://gummikalli.blog.is/blog/gummikalli/entry/743660/

Ţađ sjást allar verđhćkkanir frá 31 OKT til 12 DES ţađ verđur svo gaman ađ bera upplýsingarnar saman viđ ţćr hćkkanir sem eru bođađar.

Gummi Kalli, 13.12.2008 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband