Spillingin rćdd Á Sprengisandi

Viđ Grímur Atlason vorum í ţćtti Sigurjóns M. Egilssonar Á Sprengisandi í morgun ađ rćđa spillingarmálin og ástandiđ í ţjóđfélaginu. Ţeir sem hafa áhuga á ađ hlusta á ţetta geta smellt HÉR.  Ađ svo stöddu hef ég ekki miklu viđ ađ bćta - lćt ţennan skammt duga í dag.

Burt međ spillingarliđiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţiđ Grímur stóđuđ ykkur vel - ég var sammála ykkur báđum.

Burt međ spillingarliđiđ!

Kristín Helga (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 21:04

2 identicon

Ju

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 21:08

3 identicon

Ju  tu ert agaet og eg trui alveg a tad ad tu sert heil i tessari gagnryni tinni. Hinnsvegar finnst mer tu oft of mikid draga spilltan taum tessarar Rikisstjornar og lidonytan tatt SAMFYLKINARINNAR tar ! Var ekki bankamalaradherrann Bjorgvin G. Sigurdsson kol medvirkur og handonytur og Ingibjorg Solrun  svo sannarlega lika! Tad er bara allt of seint hja tessu lidi nuna ad kenna bara David Oddssyni um ! Tvi ad SAMFYLKINGIN hefur nu auk tess synt sig i tvi ad vera alls ekki treystandi til tess ad leida tjodina sina utur vandanum. Teir gaeta nu meira hagsmuna svona skrifraedis apparats eins og ESB heldur en sinnar eigin tjodar.

SEMSAGT LANDRADA HYSKI og ekkert annad !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 21:17

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kćr kveđja og eigđu ljúfa vinnuviku

Ásdís Sigurđardóttir, 16.11.2008 kl. 22:08

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Flottur ţáttur hjá ykkur

Sigurđur Ţórđarson, 17.11.2008 kl. 00:38

6 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Hef veriđ ađ hlusta á ţáttinn gegnum netiđ!  Besta mál Ólína.  Ţiđ gerđuđ vel!  Nú ţurfa einhverjir ađ fylgja eftir orđum ykkar.  Bara verst ađ ţrćlslundin sú íslenska er svo föst í fólkinu ađ enginn kemur sennilega ađ gera eitt eđa neitt til ađ losna viđ spillingarliđiđ ef ţađ er ekki fólk rétt eins og ţú Ólína.

Baldur Gautur Baldursson, 17.11.2008 kl. 07:13

7 Smámynd: Einar Ţór Strand

Ţađ er rétt hjá ţér Ólína burtu međ spillingarliđiđ en ţađ má ekki gleyma ađ í ţví liđi eru allir forustumenn íslenskra stjórnmálaflokka og allir ţeir sem sitja á ţingi og hafa setiđ undanfarin kjörtímabil, og einnig má setja í ţennan flokk flesta fjölmiđlamenn ţannig ađ ţađ ţarf stóran kúst til ađ sópa.

Einar Ţór Strand, 17.11.2008 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband