Ţjóđernisvitund - íţróttir og tilbeiđsla

hljóđnemi Ţetta ţrennt er kyrfilega samtvinnađ ţessa dagana, og var til umrćđu í morgunútvarpinu á Rás-1 í morgun. Ţar sátum viđ Árni Indriđason sagnfrćđingur og handboltakempa og spjölluđum um samkenndina, tilfinningar og tár ţjóđarinnar ţessa dagana, og bárum saman viđ ýmislegt í menningarsögunni. Ef ykkur langar ađ hlusta ţá er tengillinn hér. Ţetta tekur 8 mínútur. Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband