Silfur-skál!

Allt fór hér í brand og bál
Börđumst viđ af lífi og sál.
Boltar skullu á Björgvin Pál
í Beijing. Ţađ var silfur - skál!

Íslenskur fáni yfir verđlaunapalli á Ólympíuleikunum - silfur um háls íslenska handboltalandsliđsins - tvímćlalaust stoltasta stund okkar Íslendinga! Strákarnir okkar mega vera glađir af frammistöđu sinni, viđ erum svo sannarlega glöđ hér heima.

Úrslitin í lokaleiknum voru vel viđunandi - sami markamunur og var á okkur og Spánverjum. Röđun ţjóđa á verđlaunapallinum var ţví vel makleg miđađ viđ frammistöđuna í ţessum leikjum. Frakkarnir eru augljóslega međ gríđarlega sterkt liđ, og ţeir unnu sannarlega fyrir gullinu. Engin skömm ađ tapa fyrir slíku liđi.

Annars mátti sjá ákveđna veikleika í leik íslenska liđsins gegn Spánverjum - ţá á ég viđ hrađasóknirnar sem ekki gengu upp. Ég óttađist strax ađ ţetta myndi verđa okkur dýrkeypt í úrslitaleik gegn sterkara liđi, og ţađ kom á daginn. Engu ađ síđur sýndu strákarnir mikinn baráttuvilja og gáfust ekki upp, jafnvel ţó markastađan vćri orđin afar óhagstćđ um miđbik leiksins.

Til hamingju Ísland: Silfur-skál!

Beijing08


mbl.is Íslendingar taka viđ silfrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćr vísa Ólína. Já ţađ var gaman ađ sjá ţá á verđlaunapalli piltana og ţeir áttu ţađ svo sannarlega skiliđ. Sannkallađur hátíđisdagur.

Helga Kristín (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 16:37

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Alltaf stutt í kveđskapinn hjá ţér, missti reyndar eina eftir mig á mína síđu áđan.  Kćr kveđja vestur Hearts  Hearts

Ásdís Sigurđardóttir, 24.8.2008 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband