Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Óstjórn í Vikulokunum á Rás-1
23.8.2008 | 14:40
Í morgun hlustađi ég á seinni hluta Vikulokanna á Rás-1 undir stjórn (eđa óstjórn) Hallgríms Throsteinssonar. Ţarna sátu Egill Helga, Dagur B, og Júlíus Vífill ásamt stjórnandanum blađrandi og ţrefandi hver ofan í annan. Hallgrímur hafđi nákvćmlega enga stjórn á umrćđunum og ţetta var óţolandi áheyrnar.
Menn ímynda sér kannski ađ svona skvaldur sé eitthvađ "líflegt" eđa "skemmtilegt". En ţađ er ţađ ekki fyrir ţann sem hlustar. Ţađ er bara pirrandi ađ heyra ekki mannsins mál fyrir blađri. Heyra menn rífast og pexa hvern í kapp viđ annan. Ţađ er eins og enginn geti unnt öđrum ţess ađ tala svo hann skiljist.
Hvađ er ţetta međ íslenska ţáttastjórnendur? Af hverju geta ţeir ekki stjórnađ umrćđuţáttum og unniđ fyrir kaupinu sínu?
Ţáttastjórnendur eiga ađ hafa stjórn á umrćđunni - ţeir eiga ađ tryggja ţađ ađ ţátttakendur fái tjáđ sig um ţađ sem til umrćđu er. Annađ er bara dónaskapur - ekki bara viđ ţá sem koma í ţáttinn heldur líka hina sem hlusta. Greiđendur afnotagjalda og hlustendur RÚV.
Svo voru umrćđuefnin í ţessum hluta ţáttarins nánast öll međ neikvćđum formerkjum um bćđi menn málefni. Hrútleiđinlegt.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:40 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
yes....Ţetta er hressandi pistill hjá ţér Ólína. haha....Er ekki fínt ađ láta bara vađa?
sandkassi (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 14:46
Eins og talađ út úr mínu hjarta. Mér hefur lengi fundist ţetta óţolandi einkenni á íslenskum umrćđuţáttum og er ađ fćrast í vöxt.
Hallgrímur og Egill Helgason eru verstir. Takk fyrir hressandi pistil Ólína.
Helga Kristín (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 14:58
Mér finnst ţessir strákar stöđugt tala hvor viđ annan, ofaní hvern annan og ţeir eru í eldheitu ástarsambandi viđ sjálfa sig.
Reyndi ađ fara inn á Ruv og hlusta en ţar er eitthvađ bilađ, ţ.e. ekki hćgt ađ hlusta á ţáttinn.
Kannski er ég ekki ađ missa af svo vođalega miklu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2008 kl. 15:25
Ţátturinn var á Rás 1
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2008 kl. 15:26
Hvernig var aftur međ ţćttina sem ţú stjórnađir á INN Ólína? Ţađ var vćntanlega engin óstjórn á ţeim.
Egill (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 15:36
Takk Jenný - ég laga ţetta međ rás-1.
Egill, ég stjórnađi nokkrum ţáttum á ÍNN fyrir ári síđan, var ţá eini stjórnandinn, og ţar talađi einn í einu.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 23.8.2008 kl. 15:39
Já en af hverju urđu ţeir svona vinsćlir, fyrst ţú hefur svona mikla ţekkingu á ţessu?
Egill (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 18:00
Viđ hverju býst ţú? Međ Egil Helgason sem ţátttakanda, eins og hann gjörsamlega eyđilagđi áđur skemmtilegan og frćđandi ţátt "Silfur Egils". Ţar talađ hann yfirleitt langmest sjálfur, ţáttarsjórnanndinn, og međ sífelldum framígrípingum ţegar ég vildi endilega ađ fá ađ heyra hvađ viđkomandi ćtlađi sér ađ segja. Ég tel ađ ţessar framígrípingar, rétt ţegar viđmćlandi er ađ hefja svör sín, séu ekki ađeins dónaskapur, heldur einnig ađdróttanir ađ leyfa ekki svör viđ vafasömum spurningum. Verstur af öllum er Helgi Seljan í Kastljósinu.
Nú er ég farinn ađ hlusta á Útvarp Sögu til ađ hlusta á oft vandađa umrćđuţćtti, međ góđum og kurteisum ţáttastjórnendum.
Kćr kveđja, Björn bóndiďJđSigurbjörn Friđriksson, 23.8.2008 kl. 18:10
Ţér hjartanlega sammála Ólína ... og mér ţóttu ţćttirnir ţínir á ÍNN góđir áheyrnar
Margrét Hrönn Ţrastardóttir, 23.8.2008 kl. 19:48
Já ég hjó eftir ţessu líka í morgun. Ţátturinn var ómögulegur áheyrnar.
Ragnheiđur , 23.8.2008 kl. 19:48
Ég hlustađi reyndar ekki á umrćddan ţátt, en svona almennt ţá var ţessi ţáttur „Í Vikulokin“ bestur fyrir mörgum árum ţegar Páll Heiđar Jónsson, stofnandi ţáttarins sá um hann. Ţá fékk hann einungis fólk í ţáttinn sem tengdist ekkert persónulega ţví sem var til umrćđu og út úr ţví kom oft skemmtilegt spjall. Síđar ţróađist ţátturinn međ nýjum stjórnendum yfir í ţetta venjulega ţras sem einkennir svo marga spjallţćtti ţar sem ţáttakendur eru innvinklađir í málefnin.
Emil Hannes Valgeirsson, 23.8.2008 kl. 20:38
Ég var í ţessum ţćtti um daginn međ tveimur séntilmönnum og enginn talađi ofan í ađra, ef ég man rétt...
Annars var ég ađ ergja mig yfir svona sjónvarpsumrćđum fyrr í sumar, sjá hér. Ţetta er ótrúlega pirrandi!
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.8.2008 kl. 21:45
Kćr kveđja vestur og ÁFRAM ÍSLAND
Ásdís Sigurđardóttir, 23.8.2008 kl. 23:23
Ég heyrđi ekki Vikulokin. Hinsvegar hef ég nú í dag og gćr í tvígang séđ bút af spjallţćtti á ÍNN. Ég veit ekki hvađ hann heitir. Hann virđist vera í höndum Kolfinnu Baldvinsdóttur, Ellýar Ármanns, Sigríđar Klingebergs og einnar til viđbótar sem ég veit ekki hvađ heitir. Ţćr eru međ gesti. Allt konur. Sem er mjög góđ tilbreyting frá öllum karlaţáttunum.
Nema hvađ. Blessađar konurnar tala 2, 3 og 4 samtímis á fullu ţannig ađ erfitt er ađ greina hvađ hver segir. Ţađ er óţćgilegt fyrir mann međ ađeins 30% heyrn ađ hlusta á ţetta.
Jens Guđ, 23.8.2008 kl. 23:59
Hvađ kemur ÍNN Vikulokunum á Rás 1 viđ?
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.8.2008 kl. 00:11
Tek fullkomlega undir ţetta, alltof algengt í íslenskum umrćđu- og viđtalsţáttum, hvort sem er í útvarpi eđa sjónvarpi. Silfur Egils er dćmi um ţátt sem oft rosalega erfitt / ţreytandi ađ hlusta á. Sem fúlt af ţví yfirleitt áhugaverđir gestir og umrćđuefni, vantar bara ađ einn tali í einu og umrćđunum stýrt.
ASE (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 09:45
Ég hef ekki veriđ ánćgđ međ einn ţátt í umsjá Hallgríms og hef ţví lítiđ eđa ekkert hlustađ í sumar. Ţetta er auđvitađ smekksatriđi, en ég kann ekki ađ meta hans stíl í ţessum ţáttum. Hlustađi á hverjum lagardegi áđur en hann byrjađi.
Edda Agnarsdóttir, 25.8.2008 kl. 00:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.