Farin á fjöll - bloggfrí í viku

snaefelljokull08 Jæja, þá er ég farin í bloggfrí. Legg af stað á vetrarnámskeið BHSÍ kl 9 í fyrramálið. Verð að mestu fjarri símsambandi og tölvum næstu vikuna - það er kærkomin tilbreyting svona einstöku sinnum. Wink

 Á meðan skil ég eftir nokkrar myndir frá fyrri ferðum.

Hittumst heil síðar.

 skalavikurheidi06ollyogskuliblidaibilnumSnaefellsnes08JoiSalmarOlly08

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gangi þér allt í haginn

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2008 kl. 21:06

2 identicon

Það er eitthvað í þínum pistlum
þróttur, sjarmi, festa.
Sendu oftar úr hugans-hirslum
hendingar til gesta.

Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 21:53

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Góða ferð og gangi ykkur vel...  Ég dauðöfunda þig! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 6.3.2008 kl. 22:02

4 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Takk, takk, takk

Og TAKK fyrir góða vísu.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 6.3.2008 kl. 23:44

5 Smámynd: Tiger

  Ohhh.. ég sáröfunda þig Ólína. En gangi þér vel og hafðu nú góða skemmtun. Hlakka til að lesa seinna fullt af góðum færslum um ferðina. Farið nú varlega samt. *knús á þig*.

Tiger, 7.3.2008 kl. 02:26

6 Smámynd: Pétur Kristinsson

Góða skemmtun á fjöllum. Það er ekki hægt að hugsa sér neitt betra til þess að hlaða batteríin.

Pétur Kristinsson, 8.3.2008 kl. 09:28

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Pink  Pink Pink  Pink Pink Pink  Pink Pink  Pink Pink 

Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2008 kl. 13:20

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góða ferð.

Marta B Helgadóttir, 9.3.2008 kl. 21:46

9 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Njóttu lífsins góða vinkona og kíktu síðan á bloggfærslu mína 10. mars til að sjá dálítið aðra sýn á flugatvikið góða í Þýskalandi.

Ómar Ragnarsson, 10.3.2008 kl. 18:45

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þetta er nú full mikið af því heilbrigða! Nei annars öfundsvert - hafðu það skemmtilegt.

Edda Agnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:50

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heyrðu Ólína, ertu ekki á leiðinni heim eða hvað?

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2008 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband