Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bækur
Bækurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Þórbergur Þórðarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstætt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafárið í Evrópu
*** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið
**** - Guðspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóðin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri færslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Er engin leið að hætta?
3.3.2008 | 14:23
Þetta getur ekki gengið svona lengur - það er óbærilegt að horfa upp á þessa endaleysu ár eftir ár eftir ár eftir ár .... þessa eilífu tilgangslausu hringrás óstöðvandi styrjaldarógnar sem enginn mannlegur máttur virðist geta stöðvað.
Það eru árásir, hefndaraðgerðir, gagnárásir ... friðarviðræður .... árás, hefndaraðgerð, gangárás .... friðarviðræður ... árás ... yfirlýsingar ... gagnárás ... hefndaraðgerð, árás .... yfirlýsingar .....
Hvers vegna er ekki hægt að stöðva þetta?
Er ekki hægt að hjálpa þessum þjóðum til þess að komast út úr þessum vítahring stríðshyggju og haturs? Er ekki EITTHVAÐ sem heimurinn getur gert?
Hernaðaraðgerðum ekki lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverðar síður og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarækt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagið Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábærar myndir
Galdrasíður og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Tvennt ábent: 1. Fréttir af "hernaðaraðgerðum Ísarelsmanna kom seint og illa á fréttasíðu Mbl.is Það var ekki fyrr en ég og fleiri bloggarar sóttu fréttina annað að hún birtist. 2. Þetta eru kallaðar "hernaðaraðgerðir" sem jafnvel Banaríkjamenn harðmæla. Í þesum "aðgerðum" dóu 60 manns þar af 22 börn. Fréttin er skandall.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 16:19
önnur leið væri kannski að Ísraelar myndu hætta þessum hefndarofforsa og skiluðu landi sem þeir eiga ekkert í
jonas (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 16:37
Ég ætla ekki að réttlæta eldflauga árásir Hamas á Ísrael. En ef grannt er skoðað eru þær eins og steinkast miðað við hernaðarmátt og getu Ísraelsmanna.
Ísraelar hafa fram að þessu getað farið sínu fram í skjóli USA. Ályktanir SÞ gegn hernaði Ísraelsmanna, frá upphafi samtakana, sem ekki voru stoppaðar með neitunarvaldi USA, voru hundsaðar af Ísrael, allar með tölu.
Saddam hundsaði tvær ályktanir SÞ og sætti innrás og aftöku. Ekki að það sé eftirsjá að honum, heldur að ekki eigi eitt gilda um Ísrael og annað um aðra.
Njóta þeir enn vorkunnar fyrir Helförina? Ég fæ ekki betur séð en þeim hafi tekist að færa sér þá hræðilegu reynslu í nyt. Í öllum hugsanlegum skilningi.
Ísaelar hafa fram til þessa aldrei komið til friðarviðræðna af heilum hug. Kannast ekki allir við ferlið. Um leið og viðræður eru hafnar kemur tilkynning frá Ísrael um að stofnaðar verði nýjar landnemabyggðir á hernumdu svæðunum eða eitthvað í þá veru. Allt verður vitlaust hjá Palestínu mönnum og öfgamenn í þeirra röðum gera árás og allt fer út um þúfur. Lái þeim hver sem vill.
Þetta ferli er regla.
Jú heimurinn getur gert eitthvað og það mikið. Gert Ísraelsmönnum ljóst að nú sé nóg komið. Þeir verði að semja um frið. Ef ekki, verði hætt að moka í þá hergögnum og þeir verði að sjá um sig sjálfir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2008 kl. 16:58
Já, þetta er sorglegt - framkoma Ísrelsmanna nær ekki nokkurri átt. Og þögn þeirra ríkja sem horfa aðgerðalaus á þetta verður að rjúfa. Það er nóg komið. Það er svo sannarlega satt.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 3.3.2008 kl. 21:28
Það er líka eitt sem pirrar mig í fréttaflutningi af þessu ástandi þarna. Fréttaflutningur af þessum atburðum er alltaf á þá leið að ef að Palestínumenn gera eitthvað af sér er það hryðjuverk en ef að Ísraelar gera loftárás á íbúðahverfi er það hernaðaraðgerð. Þetta lýsir vel hversu litaðar fréttirnar eru hérna á vesturlöndum og undir áhrifum Bandarískra fjölmiðla.
Pétur Kristinsson, 3.3.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.