Óvćnt nćđisstund á ađfangadegi

adventukransÓvćnt nćđisstund á ađfangadegi: Hamborgarahryggurinn sođinn, ísinn tilbúinn, fiskhringurinn og Rice crispies tertan. Búiđ ađ leggja á borđiđ - allir búnir jólabađi, og stóru börnin í jólapakkaleiđangri. Eiginlega er mađur bara ađ bíđa eftir jólunum Halo

Og ţá - alltíeinu - langađi mig til ađ blogga. Bara eitthvađ pínulítiđ.

Já, bloggiđ er orđinn svo snar ţáttur í daglegu lífi, ađ meira ađ segja á ađfangadag finnst manni mađur eiga eitthvađ ógert ef ekki er komin inn bara svolítil bloggfćrsla.

 Jćja, hér er hún komin - og ţá get ég haldiđ áfram jólastússinu. Ég lćt fljóta međ svolitla vísu sem varđ til hjá mér fyrir nokkrum árum.

  •  Minningin er mild og tćr
  • merla stjörnuljósin
  • í barnsins auga blíđ og skćr
  • blikar jólarósin.

Svo vona ég ađ allir njóti nú jólanna virkilega vel.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđileg jól og takk fyrir allar skemmtilegu bloggfćrslurnar ţínar.

Kristín Helga (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 02:01

2 identicon

Sćl Ólína .............. GLEĐILEG JÓL og takk fyrir skemmtileg blogg . Viđ hittust kannski á röltinu í Borginni :) í gönguhóp "58 árgangi

Kiddý (IP-tala skráđ) 26.12.2007 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband