Sóley og Katrín Anna sérstakir gestir hjá mér á morgun

Ţađ er ekkert lát á femínistaumrćđunni.

Annađ kvöld - föstudagskvöld - verđur ţátturinn minn á ÍNN helgađur kvennabaráttu og jafnrétti. Ţćr Sóley Tómasdóttir og Katrín Anna Guđmundsdóttir verđa gestir í ţćttinum og viđ mun BARA tala um kvenréttindabaráttuna: Umrćđuna eins og hún  hefur veriđ ađ undanförnu, baráttuađferđir femínista, Silfur Egils, bleikt og blátt ... ţađ verđur allur pakkinn Whistling

 

Ţátturinn "Mér finnst", rás-20 á Digital Ísland kl. 21:00 annađ kvöld. Sjáumst Kissing


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vei,vei

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 17:30

2 identicon

Verst ađ ég skuli vera međ gamlann myndlykilinn ennţá

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 18:06

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég nć ţessu ekki, ţví miđur. Hef heyrt vel látiđ af ţáttunum ţínum, ţú ţyrftir ađ vera á landsvísu.

Ásdís Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 19:44

4 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.12.2007 kl. 22:29

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Nć ţessu ekki annađkvöld, en verđur hann svo ekki endursýndur?

Marta B Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 23:27

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ööö, jú - mér skilst ađ ţćttirnir séu endursýndir um helgar. Og svo er ţetta víst alltsaman alltaf á leiđinni inn á netiđ Hefur bara ekki gerst ennţá.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.12.2007 kl. 23:32

7 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

gott hjá ykkur og góđa skemmtun...verst ađ ég nć ekki ţessari stöđ.

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.12.2007 kl. 00:33

8 Smámynd: GeirR

Hlakka til

á örugglega eftir ađ rífast viđ sjónvarpiđ

GeirR, 7.12.2007 kl. 19:32

9 Smámynd: GeirR

Nei, ég reifst ekkert viđ Imbakassan

Ţetta var bara nokkuđ gott hjá ykkur. Ljóst ađ hlutirnir gerast ansi hćgt í ţessum jafnréttismálum.

Er samt svolítiđ hugsi yfir ţví hve mikil áhersla er lögđ á jafnrétti kynjana til valda og auđs. Er ţađ upphaf og endir allra hluta ? Er ekki meira atriđi ađ bćta kjör ţeirra sem minnst hafa, hvort sem ţađ eru konur og karlar. Hef ekki áhyggjur hvort ađ eitthvađ hátekjufólk hafir 10.000 kallinum meira eđa minna. Ţú gleymdir líka ađ spyrja hvađ ţćr vćru međ í laun. Ţađ er varla neitt leyndarmál

GeirR, 7.12.2007 kl. 22:15

10 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk fyrir ţín orđ Geir - ţau eru sannarlega upplífgandi

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 8.12.2007 kl. 01:14

11 Smámynd: Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir

Ég horfđi á ţáttinn, Ólína, af mikilli athygli. Frábćrar konur sem töluđu ćsingalaust og af yfirvegun um kvenfrelsismál. Ég fékk nýja og jákvćđa sýn á feminista, og ţeirra málstađ,  eftir ađ hafa hlustađ á umrćđurnar. Kćrar ţakkir.

Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband