Ástin lćknar allt

monkeypigeonUPPA_450x300  Ţetta er hugljúfasta saga sem ég hef lesiđ lengi - og sćtasta mynd sem ég hef séđ.

Vesalings litli apaunginn, ađeins 12 vikna gamall, missti móđur sína og var ađ veslast upp úti í náttúrunni ţegar honum var bjargađ og komiđ fyrir á dýraspítala í Goangdong hérađi í Kína. Hann var svo ađframkominn af ástleysi ađ hann sýndi ekki batamerki og var ađ dauđa kominn.

Ţá birtist hvíta dúfan - sem líka var sjúklingur á dýraspítalanum - og  varđ honum til huggunar. Nú eru ţau óađskiljanleg, og sá litli tekinn ađ braggast. 

Ţetta gćti veriđ barnasagan í ár. Frásögnin í heild sinni er  HÉR

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

En krúttlegt!!!

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.9.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hvađ ćtli margar miljónir barna standi í sporum apabarnsins og finna aldrei neinn svan? Ţau deyja kannsi ekki líkamlega. En ţau deyja nú samt. Hvađ ćtli ţau séu mörg á Íslandi?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.9.2007 kl. 12:18

3 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Já, Sigurđur. Ţau eru áreiđanlega mörg börnin í heiminum sem engan eiga ađ. Ţetta litla apabarn og dúfan hans eru í mínum augum tákngerfingar fyrir svo margt - önnur börn heimsins, afleiđingar ástleysis og lćkningarmátt kćrleikans.

 Eigđu góđan dag - kveđja til kisa.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 15.9.2007 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband