Blaut Hróarskelduhátíđ

Roskilde07 Myndirnar frá Hróarskelduhátíđinni minna mig óţyrmilega á ömurlega unglingahátíđ í Ţjórsárdal, margt fyrir löngu. Mér er óskiljanlegt hvernig fólk getur skemmt sér viđ svona ađstćđur.  Ţađ hlýtur ađ vera mikill tónlistaráhugi sem rekur fólk til út í vosbúđ og vatnselg af ţessu tagi - djúp ađdáun á ţeim sem trođa upp - og svo eitthvađ sem slćvir skynjunina, hvort sem ţađ er nú í fljótandi formi eđa ţurru.

Ţađ fer um mig ađ horfa á fólk vađa forađiđ og telja sjálfu sér trú um ađ ţetta sé gaman. Úff!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ef fólk vissi ađ hátíđin yrđi ötuđ aur frá toppi til táar sex mánuđum fram í tímann, myndu sennilega fáir kaupa miđa, en...af hverju ekki taka sjénsinn? Veđur er ekkert sem neinn getur stjórnađ. Ţađ er dagskráin sem trekkir. Ekki svona "gammeldags". 

Halldór Egill Guđnason, 9.7.2007 kl. 01:38

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Vel mćlt, piltar - ég er bara fegin ađ ég var ekki ţarna (og enginn af mínu fólki ađ ţessu sinni)  :)

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 9.7.2007 kl. 14:30

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Eđa á Skaganum, segđu. Fuss, ekki ţurfti bleytu ţar.

Halldór Egill Guđnason, 9.7.2007 kl. 15:34

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Hún hefur veriđ blaut ađ innan sem utan

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.7.2007 kl. 17:17

5 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Var á Hróarskreldu 1991 sem var álíka blaut og ţessi og međ ţrumum og eldingum ađ auki. Einhvernvegin skemmti mađur sér samt konunglega, ţađ var reyndar til mikilla bóta ađ viđ vorum ekki í tjaldi heldur međ sumarbhústađ skammt frá á leigu og á bílaleigubíl. Lentum reyndar í miklum vandrćđum međ ađ komast af bílastćđinu eins og margir í ár vegna aurbleytu, en ţađ hafđist međ ţrautsegju og ađstođ : )

Georg P Sveinbjörnsson, 9.7.2007 kl. 18:13

6 identicon

Ég hef fariđ 2 svar á Hróarskeldu og ţá var fínt veđur en eg verđ ađ segja ađ í dag myndi ég fara á hróarskeldu og vera á hóteli ekki i tjaldi!! Tónlistin er ađ sjálfsögđu frábćr og ekki oft sem fólk fćr tćkifćri til ađ sjá svona marga frábćra listamenn koma saman svo ţađ er alveg ţess virđi.. Og krakkarnir ţarna eru mikklu betur stemdir ţó ţađ sé rigning heldur en td krakkarnir á íslandi um verslunarmanna helgi ţađ er alvöru sjúsk..

Elín (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 00:46

7 identicon

Var á Roskilde Festival og thad var frábćrt og eiginlega best medan ad rigndi sem mest á fimmtudeginum. Stemningin svo gód og allir hlćjandi af hvor ödrum í rigningunni. Um leid og madur sćttir sig vid ad vera blautur og medan ekki er svo kalt tha er thetta ekkert mal. Held ad Bjarkartónleikarnir á fimtudeginum muni verda lengi í minnum margra Roskildegesta, ekki síst vegna rigningarinnar.

 Roskilde snist um ad vera saman og tólistin eiginlega ekki adalatridid. En svo má ekki gleyma ad thad er umtalsvert hlýrra heldur en er venjulega á thjódhátíd í Vestmannaeyjum og umtlasvert minni vindur, svo thetta er ekki nćrri thví eins slćmt og thetta lítur út á myndunum.

Hedinn fra Danmorku (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband