Þetta er nú Saga mín

saga-dansarSaga

Þessi kattliðuga stúlka heitir Saga Sigurðardóttir. Hún er nýútskrifaður danshöfundur frá nútímadansdeild Listaháskólans í Arnhem í Hollandi. Ekki alls fyrir löngu sigraði hún í alþjóðlegri danshöfundakeppni í Búdapest, og hefur síðan verið á ferð um heiminn að sýna dansverk sín og annarra samstarfsmanna og samnemenda frá Arnhem. Þau hafa m.a. komið til Íslands og sett hér upp verkið Víkingar og Gyðingar sem sýnt var í Hafnarfjarðarleikhúsinu í fyrra og vakti verðskuldaða athygli.  Nú er hún á leið til Ísrael að sýna sólóverk eftir sjálfa sig - hún nefnir það Rite.

Ég er afskaplega stolt af þessari stelpu - eins og reyndar börnunum mínum öllum Smile Segi kannski meira frá þeim síðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Frábært hjá henni.

til hamingju

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.7.2007 kl. 23:39

2 identicon

Innilega til hamingju með hana Sögu þína.

Ingunn Ósk Sturludóttir (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 09:46

3 identicon

Innilega til hamingju með Sögu bið heilsa

Gunna Sigga (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 11:23

4 Smámynd: Þorleifur Ágústsson

Já hún Saga er stórkostleg stelpa - ekki bara fyrir danshæfileika sem ég kann auðvitað ekkert að dæma - ódansandi maðurinn - sem persóna er hún bara glæsileg eins og hún á kyn til. kv, tolli.

Þorleifur Ágústsson, 4.7.2007 kl. 15:44

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flott stelpa Ólína.  Til hamingju með hana og öll hin auðvitað líka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.7.2007 kl. 08:49

6 identicon

Frábært hjá Sögu. Kenndi henni hér áður fyrr í Hagaskóla og hún var sannarlega hvers manns hugljúfi og frábær stelpa. Óska henni alls hins besta.

Haraldur Dean Nelson (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 23:28

7 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Takk fyrir

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 9.7.2007 kl. 01:29

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þú getur verið stolt. Hvað er betra en að sjá börnum sínum vegna vel?

Halldór Egill Guðnason, 9.7.2007 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband