Brunninn kórbúningur

Ég er í svolítiđ vondu máli. Ég ţarf nefnilega ađ útskýra fyrir upphaflegum eiganda kórbúningsins sem ég hef haft ađ láni undanfarin ár, hvernig mér tókst ađ brenna tvö hnefastór göt á treyjuna, eitt á framhliđ og annađ á bakhliđ. Sé henni haldiđ uppi má horfa í gegnum götin bćđi, eins og hleypt hafi veriđ af haglabyssu í gegnum búninginn. Blush

Ţetta gerđist í hinni merku tónleikaferđ Sunnukórsins til Eystrasaltslanda, sem sagt hefur veriđ frá hér á síđunni fyrir skemmstu.

Máliđ er hiđ vandrćđalegasta, enda ýmsar kenningar uppi um ţađ hvađ raunverulega gerđist. Hvort ég hafi veriđ ađ reykja eđa fikta međ eld inni á hótelherbergi Bandit. Jafnvel ađ Sigurđur bóndi minn hafi veriđ svo heitur í atlotum ađ ég hafi hreinlega fuđrađ upp ţarna rétt ofan lífis  InLove Sú kenning varđ raunar tilefni ofurlítillar stöku sem sett var fram á góđri stundu og er svona:

  • Međ aldri funann finna menn
  • fölskvast í sér,
  • en Siggi kátur kann vel enn
  • ađ kveikja í mér.

Jćja, svo skemmtilega vildi ţetta ţó ekki til. Tildrög óhappsins yrđi of langt mál ađ rekja hér í smáatriđum en viđ sögu koma: Standlampi, logandi heit pera af einhverri ónefnanlegri tegund (skađrćđisgripur sem hitnar eins og skot), og Siggi minn blessađur sem í sakleysi sínu kveikti ljósiđ .... og fann svo brunalykt. Whistling

En nú ţarf ég semsagt ađ manna mig upp í ađ hringja í hinn upprunalega eiganda og útskýra máliđ.                         


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ólina, ţú ert dásamleg. Góđ vísan.

Dóri

Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 23:54

2 Smámynd: Skafti Elíasson

Skafti Elíasson, 3.7.2007 kl. 13:53

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Samúđarkveđjur

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 16:44

4 Smámynd: Gunnar Kr.

Öll nú ţjóđin ţetta veit

og ţhekkist hvergi funi slíkur.

Ólína er enn svo heit

ađ ástin brennir göt á flíkur.

Gunnar Kr., 8.7.2007 kl. 05:41

5 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Frábćr ţessi

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 8.7.2007 kl. 12:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband