Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Brunninn kórbúningur
2.7.2007 | 22:51
Ég er í svolítiđ vondu máli. Ég ţarf nefnilega ađ útskýra fyrir upphaflegum eiganda kórbúningsins sem ég hef haft ađ láni undanfarin ár, hvernig mér tókst ađ brenna tvö hnefastór göt á treyjuna, eitt á framhliđ og annađ á bakhliđ. Sé henni haldiđ uppi má horfa í gegnum götin bćđi, eins og hleypt hafi veriđ af haglabyssu í gegnum búninginn.
Ţetta gerđist í hinni merku tónleikaferđ Sunnukórsins til Eystrasaltslanda, sem sagt hefur veriđ frá hér á síđunni fyrir skemmstu.
Máliđ er hiđ vandrćđalegasta, enda ýmsar kenningar uppi um ţađ hvađ raunverulega gerđist. Hvort ég hafi veriđ ađ reykja eđa fikta međ eld inni á hótelherbergi . Jafnvel ađ Sigurđur bóndi minn hafi veriđ svo heitur í atlotum ađ ég hafi hreinlega fuđrađ upp ţarna rétt ofan lífis Sú kenning varđ raunar tilefni ofurlítillar stöku sem sett var fram á góđri stundu og er svona:
- Međ aldri funann finna menn
- fölskvast í sér,
- en Siggi kátur kann vel enn
- ađ kveikja í mér.
Jćja, svo skemmtilega vildi ţetta ţó ekki til. Tildrög óhappsins yrđi of langt mál ađ rekja hér í smáatriđum en viđ sögu koma: Standlampi, logandi heit pera af einhverri ónefnanlegri tegund (skađrćđisgripur sem hitnar eins og skot), og Siggi minn blessađur sem í sakleysi sínu kveikti ljósiđ .... og fann svo brunalykt.
En nú ţarf ég semsagt ađ manna mig upp í ađ hringja í hinn upprunalega eiganda og útskýra máliđ.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Ljóđ, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:16 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Ólina, ţú ert dásamleg. Góđ vísan.
Dóri
Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 23:54
Skafti Elíasson, 3.7.2007 kl. 13:53
Samúđarkveđjur
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 16:44
Öll nú ţjóđin ţetta veit
og ţhekkist hvergi funi slíkur.
Ólína er enn svo heit
ađ ástin brennir göt á flíkur.
Gunnar Kr., 8.7.2007 kl. 05:41
Frábćr ţessi
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 8.7.2007 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.