Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
RSS-straumar
Bćkur
Bćkurnar í lífi mínu
... sem hafa haft áhrif á líf mitt og hugsun
-
Kristín Marja Baldursdottir: Karitas - án titils
**** -
Ţórbergur Ţórđarson: Ofvitinn
*** -
Halldór Laxness: Sjálfstćtt fólk
*** -
Trevor-Roper: Galdrafáriđ í Evrópu
*** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ
**** - Guđspjallamennirnir o. fl.: Biblían
-
Dan Brown: Da Vinci lykillinn
*** -
ýmsir höfundar: Skólaljóđin
*** -
Lao Tse: Bókin um veginn
****
Eldri fćrslur
2017
2015
2013
2012
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Lauslćtisdrós á blogginu
16.5.2007 | 13:46
Mér líđur eins og mér hafi veriđ skipt í tvennt. Ég er ekki ađ tala um pólitíkina núna - heldur er ég ađ tala um ţá stađreynd ađ ég er komin međ nýja bloggsíđu - slóđin er www.blog.visir.is/olina Mér líđur hálf undarlega međ ţetta og veit ekki af hverju ég lét tilleiđast ađ fćra mig yfir á vísir.is. Langađi samt ađ prófa - en tími svo ekki ađ fara af mbl.is. Hér er ég auđvitađ komin međ ákveđinn lesendahóp og fjölda bloggvina. Ţađ bćtir úr skák ađ ég fékk ađ flytja međ mér yfir allt hafurtaskiđ af ţessari síđu hér og er nú búin ađ hlađa ţví hinumegin.
En mér finnst ţetta samt svolítiđ skrítiđ - einhverskonar lauslćti eiginlega - ađ vera međ tvćr bloggsíđur.
Ég ćtla samt ađ sjá til. Mig langar ađ halda ţessari síđu eitthvađ lengur, a.m.k. međan ég er ađ átta mig á ţví hvort mér gengur betur međ bloggiđ hér eđa ţar. Ţađ verđur svo metiđ í ljósi reynslunnar hvorumegin ég hafna á endanum.
Ég biđ dygga lesendur ađ halda tryggđ sinni viđ mig ţrátt fyrir ístöđuleysiđ
Flokkur: Bloggar | Breytt 18.5.2007 kl. 18:21 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Sjávarútvegsmál
- Eigum við að kasta kvótakerfinu? Líflegur fundur um sávarútvegsmál, mars 2015
Áhugavert
Listi yfir áhugaverđar síđur og lesefni
- Eyjubloggið mitt Ég á eyjublogginu
- Skutull Fréttavefurinn Skutull.is
- Björgunarhundasveit Íslands
- Hundar hundarćkt
- Landsbjörg Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg
- Myndasíðan hans Gústa Frábćrar myndir
Galdrasíđur og -samfélög á netinu
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Sigrún Jónsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ketill Sigurjónsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Edda Agnarsdóttir
- ESB
- Eyþór Árnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Hallmundur Kristinsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kristján Pétursson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Gísli Tryggvason
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigurður Þórðarson
- Sigurður Sigurðsson
- Skafti Elíasson
- Helga skjol
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Þorleifur Ágústsson
- Toshiki Toma
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Albertína Friðbjörg
- Baldur Smári Einarsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Adolf Dreitill Dropason
- Aðalheiður Ámundadóttir
- AK-72
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Ágúst Hjörtur
- Bogi Jónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Davíðsson
- Bwahahaha...
- cakedecoideas
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ben
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Indriðason
- Finnur Bárðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Garún
- Gerður Pálma
- Guðbjartur Hannesson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gylfi Björgvinsson
- Handtöskuserían
- Haukur Nikulásson
- Helga Þórðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hörður Valdimarsson
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jóhann Pétur
- Jón Daníelsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Kjartan Jónsson
- Kjartan Pálmarsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- Magdalena Sigurðardóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Már Wolfgang Mixa
- Ólafur Ingólfsson
- Rafn Gíslason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Róbert Björnsson
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigurbjörg
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Skuldlaus
- Steingrímur Helgason
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Valan
- Villi Asgeirsson
- Yngvi Högnason
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Ólina mín, bara copy - paste á milli og allir sáttir. Ţú ferđ létt međ tvö "blogg" og ekkert lauslćtislegt viđ ţađ.
Halldór Egill Guđnason, 16.5.2007 kl. 16:16
Ég hef ekki tölu á ţvi hvađ ég er međ mörg blogg en mađur getur ekki haldiđ neinum dampi í nema einu bloggi í einu. ég er auđvitađ líka međ vísisblogg.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 16.5.2007 kl. 17:14
Ég smelli á ţessa slóđ www.visir.blog.is/olina og reyni ađ kópefra hana inn en fć alltaf:
Síđa fannst ekki
Vefslóđin sem ţú gafst upp er ekki til.
Reyna má eftirtaldar síđur:
Forsíđa mbl.is
Forsíđa blog.is
Forsíđa www.visir.blog.is
Bloggar á www.visir.blog.is
Myndaalbúm á www.visir.blog.is
Helgi Jóhann Hauksson, 16.5.2007 kl. 18:17
Ég hef smáreynslu af svona flutningum. Byrjađi ađ blogga 2004 á minni eigin heimsíđu, svo flutti ég mig á 123.is en hélt sam áfram međ gömlu heimasíđuna, en bara starfstengt. Ţađ gekk upp ađ öđru leyti en ţví ađ ég hćtti alveg ađ blogga ţar, líka um starfiđ. Nú í mars fór ég yfir á Moggabloggiđ. Ég ćtlađi ađ reyna ađ halda úti 123 síđunni minni en ţađ gekk bara engan veginn. Hún hímir ţó enn ţarna úti fullkomlega vanrćkt. Ég ćtla ekki ađ falla fyrir fleiri bloggkerfum, halda mig viđ Moggabloggiđ, búin ađ komast ađ ţví ađ ţó ađ ég geti eldađ, talađ í símann, horft á sjónvarp og tekiđ til í eldhúsinu allt á sama tíma ţá er ég ekki multitask á bloggsviđinu. Góđa ferđ yfir á Vísi en haltu samt endilega áfram ađ láta sjá ţig í kommentakerfinu á Moggabloggi
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 18:20
Prófađi slóđina, en komst ekki inn! Mér var bara sagt ađ fara á visir .is eđa eitthvađ annađ?
En allavega ég vona ađ ţú haldir áfram hér líka, góđa ferđ samt á hitt.
Edda Agnarsdóttir, 16.5.2007 kl. 20:21
Slóđin er www.blog.visir.is/olina. Segi annars ţađ sama og Salvör - ţađ er erfitt ađ halda úti tveim bloggum. Spurning um ađ laga linkinn í fćrslunni ţví ţađ er lítiđ mál ađ smella á hann til ađ fara yfir á nýja bloggiđ.
Katrín Anna Guđmundsdóttir, 17.5.2007 kl. 00:46
Ég prófađi líka slóđina en hún virkar ekki. Rétta slóđin er víst http://blogg.visir.is/olina
Jónas (IP-tala skráđ) 17.5.2007 kl. 11:26
Sćl öll.
Ég ţakka mćtar ábendingar um slóđina, hún átti ađ sjálfsögđu ađ vera www.blog.visir.is/olina Ég er búin ađ leiđrétta ţetta á fćrslunni núna.
Ţađ mćtti halda ađ ţetta vćri táknrćn villa til merkis um ađ ég muni ekki finna mig á nýju slóđinni
Hvađ um ţađ - ég er nú ekki farin af moggablogginu enn, enda kann ég ljómandi vel viđ mig hérna. Viđ sjáum hvađ setur.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 17.5.2007 kl. 14:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.