Eins og nýhreinsađur hundur

yoga_2 Jćja, ég er eins og nýhreinsađur hundur eftir jóganámskeiđ helgarinnar. Mér skilst ađ nýhreinsuđum hundum líđi ekkert sérlega vel . Mér er hálf ómótt eftir alla sálarhreinsunina, svo hún hlýtur ađ hafa veriđ rćkileg. Wink

Annars var ţetta mjög jákvćđ og endurnćrandi upplifun. Fimmtán klukkustundir á ţremur dögum, ţar af fimm jógatímar. Ég er búin ađ fara í gegnum sólarhyllinguna, kóbruna, ungbarniđ, fiskinn og hvađ ţetta heitir alltsaman - ađ ekki sé minnst á slökunina. Er orđin svo slök ađ ég hangi varla uppi.

En ég finn líka ađ ţetta hefur gert mér mjög gott. Og nú er ćtlunin ađ halda ótrauđ áfram á sömu braut.

Friđur. Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Lykke til!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.1.2009 kl. 21:42

2 Smámynd: Hörđur B Hjartarson

 Vonandi hefur ţú losnađ viđ óstjórnina líka .

Hörđur B Hjartarson, 18.1.2009 kl. 23:14

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ekki veitir nú af ađ ná sér í jákvćđa reynslu núna. Ég vef mig í huglćgt kćrleiksteppi fyrir svefninn á hverju kvöldi og ţađ gerir sitt gagn.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 19.1.2009 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband