Sigurvíma morgunsins: Íslensku strákarnir voru frábćrir!

handbolti3 Íslensku strákarnir stóđu sig aldeilis hreint snilldarlega í leiknum gegn Pólverjum í morgun: 32-30. Wizard Ekki amalegt!

Og Björgvin Páll Gústavsson! Ađ verja 21 mark í leiknum - ţetta er bara tćr snilld. Líka tćr snilld ađ setja ţennan töframann ekki inn á fyrr en í ţessum leik. Ţetta er leikurinn sem skipti máli, ţá skellir mađur út trompunum.  

En samt - alltaf ţegar einhver sigrar er einhver annar sem tapar. Og mikiđ er núhandbolti4 alltaf rörende ađ horfa á menn fleygja sér örmagna í gólfiđ, bugađa eftir baráttuna. Ossosssoss. Sem betur fer veit mađur ađ ţeir jafna sig fljótt - gera betur nćst. Ţađ höfum viđ Íslendingar oft mátt reyna.

 

handbolti5  Annars er ţađ Guđjón Valur sem alltaf á ađdáun mína öđrum fremur í íslenska karlalandsliđinu. Ástćđurnar eru nokkrar:

1) Krúttástćđan: Hann er litli frćndi bestu vinkonu minnar og ég hef ţekkt hann frá ţví hann var barn. 2) Huglćga ástćđan: Hann er drenglundađur í leikjum, prúđur í framgöngu sinni en fastur og baráttuglađur. 3) Leikástćđan: Hann er ótrúlega góđur leikmađur og gerir alltaf ađeins betur en getumörk leyfa, heldur uppi móral. 4) Algilda ástćđan: Hann ber fallega persónu.

Jamm ... ţađ verđur ekki leiđinlegt ađ fylgjast međ framhaldinu. Ó, nei. Og svo er bara ađ kyrja einum rómi: Viđ gerum okkar, gerum okkar ... gerum okkar besta! Og ađeins betur en ţađ er ţađ sem ţarf! La la la la la ......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér. Ţetta liđ er okkur íslendingum til sóma og viđ megum vera stollt af strákunum okkar og núna er hćgt ađ syngja ... gerum okkar... gerum okkar besta, áfram Ísland.

Magga (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband