Er íslenskan úrelt mál?

hi  Verđur íslenska brátt ónothćf í vísindasamfélaginu á Íslandi? Ýmsir eru uggandi um framtíđ íslenskunnar, telja jafnvel ađ hún sé ađ verđa undir sem nothćft tungumál í vísindum og frćđum. Ýmsar blikur eru á lofti:
  • Kennsla í íslenskum háskólum fer sumstađar fram á ensku.

  • Frćđaskrif á íslensku eru minna metin í vinnumatskerfi Háskóla Íslands en skrif á öđrum tungumálum, einkum ensku.

  • Margar deildir Háskóla Íslands gera kröfu um ađ doktorsritgerđum sé skilađ á ensku.

  • Ţess vegna er innan viđ ţriđjungur doktorsritgerđa sem lagđar hafa veriđ fram fram viđ HÍ á árunum 2000-2007 á íslensku.

  • Háskóli Íslands stefnir ađ ţví ađ komast í hóp 100 bestu háskóla heims á nćstu árum og fleiri háskólar setja markiđ einnig hátt. Ráđstefnuhaldarar spyrja - sem vonlegt er - hvort ţađ ađ tala og skrifa íslensku samrýmist ţá ekki ţessum markmiđum?

Tja - svari nú hver fyrir sig.

  • En  Íslensk málnefnd og Vísindanefnd Íslendinga gangast fyrir ráđstefnu á morgun um stöđu og framtíđ íslenskrar tungu í vísindum og frćđum ţar sem ţetta verđur tekiđ til umfjöllunar kl. 14-17 í hringstofunni á Háskólatorginu.

  • Ég ćtla ađ reyna ađ mćta af ţví ég verđ í borginni ... svo fremi ţađ verđi flogiđ seinna í dag. Er ađ fara upp á Snćfellsjökul um helgina - og mun ţví lítiđ blogga nćstu daga Smile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

í mínu tölvunarfrćđinámi voru allar bćkur á ensku.

í rafeindavirkjunarnáminu var efniđ ýmist á útlensku og íslensku. helst ber ţar ađ ţakka hinum ötula og áhugasama kennara Sigursteini H. Hersveinssyni fyrir gott íslenskt námsefni.

frábćr gći ţar á ferđ.

Brjánn Guđjónsson, 14.2.2008 kl. 21:18

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Íslenskan er algjör pain in the ass.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.2.2008 kl. 23:35

3 Smámynd: Linda

Ći ég vona svo sannarlega ekki, en viđ megum alveg búast viđ ţví ađ búa viđ tvö tungumál, er Costa ríka ekki fullkomiđ dćmi um slíkt, er ekki töluđ portúgalska ţar eđa spánska sem móđurmál og svo er enskan líka hluti af grunntungumáli landsins. Mig minnir ţađ alla veganna.  Viđ megum ekki tína tungumálinu okkar, frekar en öđrum ţjóđar sérkennum.

kv.

Linda, 15.2.2008 kl. 00:27

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Íslenskan er best, veltöluđ og rituđ.  Góđa ferđ á fjölllin.

Ásdís Sigurđardóttir, 15.2.2008 kl. 00:59

5 Smámynd: Ingólfur

Ég held ađ íslenskan sé ekki í neinni hćttu.

T.d. í "hátćkni"-fyrirtćkjum ţar sem ég hef unnir er enskan mikiđ notuđ ţví hluti starfsmanna eru útlendingar, en samt sem áđur eru öll samskipti milli íslendinga á íslensku.

Sama held ég ađ eigi viđ í vísindasamfélaginu ţó doctorsritgerđir séu á ensku.

Hérna í Danmörku er masterinn formlega á ensku ţó flestir nemendurnir séu danskir.  Langflestir skila ritgerđum á ensku en allt annađ fer fram á dönsku á međan allir viđstaddir skilja og tala dönsku.

Ţannig eru fundir innan verkefnahópsins, fundir međ leiđbeinendum og sjálft prófiđ oftast á dönsku.

Ţegar komiđ er upp í doctorritgerđir ađ ţá held ég ađ ţađ sé hagur höfunda í flestum greinum ađ skrifa á ensku ţar sem ţessar ritgerđir eru oft ţađ sérhćfđar ađ ţćr vekja ekki áhuga sérlega stórs hóps innan lands. Ţannig gefur ţađ höfundi fleiri samstarfsmöguleika ađ loknu námi. 

Ingólfur, 15.2.2008 kl. 13:00

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţađ er full ástćđa til ađ vera á verđi međ ţessi mál, á öllum vígstöđvum, bćđi í atvinnulífinu og í menntastofnunum.

p.s. Ţú varst frábćr í Kastljósinu í kvöld!   

Marta B Helgadóttir, 16.2.2008 kl. 00:27

7 Smámynd: Gunnar Kr.

Viđ ćttum ađ hlusta á Ólinu!
Á íslensku beita skal gólinu.
Ţví máliđ ađ missa,
yrđi mikilvćg skyssa

og bölvađ ađ gríp' oss í bólinu.

Gunnar Kr., 18.2.2008 kl. 00:38

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Nú er kominn valkostur fyrir ţá sem vilja vera lausir viđ auglýsingar á bloggsíđum sínum.  Sjá hér

Marta B Helgadóttir, 19.2.2008 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband