Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Í gang aftur eftir dásemdir Dolomítatindanna

Dolomíta-tindarnir Jćja, ţá er ég aftur komin í gang eftir dásamlegt skíđafrí međ systrum mínum í ítölsku Ölpunum - undirlögđ af harđsperrum en endurnćrđ til líkama og sálar. Annan eins snjó hef ég aldrei séđ og ţann sem kom niđur úr himninum yfir Madonna síđustu daga. Og kalla ég ţó ekki allt ömmu mína í ţeim efnum, hafandi búiđ á Ísafirđi í samanlögđ 14 ár um mína daga. En tveggja mannhćđa háar snjóhengjur ofan á ţökum húsa hef ég aldrei augum litiđ fyrr en í ţessari ferđ.

Og náttúrufegurđin ţarna, mađur lifandi! Dolomíta-fjöllin međ sínar tignarlegu klettaborgir og tvöţúsundmetra háu tinda. Ţetta var engu líkt.

Eru ţá ónefndar skíđabrekkurnar - endalausar og aflíđandi. Misvel trođnar ađ vísu - enda hafa ekki sést ţarna önnur eins snjóţyngsli í manna minnum. Sem aftur varđ ţess valdandi ađ viđ systur vorum mis-glćsilegar á skíđunum. Sem aftur varđ ţess valdandi ađ viđ gátum mikiđ hlegiđ - allar sex!

Jamm ... ţađ var auđvitađ međ hálfum huga sem ég fór ţetta, svona mitt í efnahagshruninu. En ţar sem ferđin hafđi nú veriđ bćđi pöntuđ og greidd fyrir bankahrun - og ekki á hverjum degi sem systrahópurinn allur gerir sér dagamun međ ţessum hćtti - ţá lét ég slag standa.

Og ég sé ekki eftir ţví - enda hef ég ekki hlegiđ annađ eins í háa herrans tíđ og ţessa síđustu viku. Hlátur er hollur. Smile

En nú er ţetta gaman sumsé búiđ í bili - og viđ tekur (vonandi) annađ gaman hér heima. Wink

Er ađ fara í Sprengisandinn hjá Sigurjóni M. Egilssyni á Bylgjunni í fyrramáliđ. Set kannski inn tengil hérna eftir ţáttinn.

Bless á međan.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband