Ţó fyrr hefđi veriđ

Jćja, loksins sá efnahagsbrotadeildin ástćđu til ađ fara ofan í saumana hjá fyrrum forstjóra FL-Group. Ţó fyrr hefđi veriđ.

 Mađur hefur velt ţví fyrir sér undanfarna mánuđi hvers vegna ekki var gerđ húsleit hjá forkólfum útrásarinnar strax í fyrstu vikunni eftir hrun.

Hvers vegna stjórnarformennirnir og forstjórar umdeildustu útrásarfyrirtćkjanna hafa allir  fengiđ svo ríflegt svigrúm?

Hvers vegna ţeir sem tengdust bönkunum fengu sumir hverjir ađ athafna sig á vettvangi - eđa ţví sem nćst - sitjandi sem fastast í stjórnunarstöđum og skilanefndum vikum og mánuđum saman.

Já - ţeir fengu ríflegt svigrúm. Og mér er stórlega til efs ađ nokkuđ handbćrt muni finnast í fórum ţeirra, hvorki í bókhaldi né á bankareikningum, nú, eftir allt sem á undan er gengiđ.

En ... ég vona innilega ađ ég hafi rangt fyrir mér.


mbl.is Efnahagsbrotadeild međ húsleitir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jamm, loksins - loksins. En líklega er glćpurinn af ţeirri stćrđargráđunni ađ ekkert íslenskt stjórnvald rćđur viđ rannsókn hans.

Arinbjörn Kúld, 3.6.2009 kl. 20:43

2 Smámynd: Garún

Já ţarna er ég sammála ţér.  Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er ekki alveg inní öllum málum en ég hugsađi nú samt ţegar ég las ţetta...."er ţetta ekki ađeins of seint í rassinn gripiđ".  Ég bara spyr.  Viđ hljótum ađ geta gert betur en ţetta!  Undanfarna daga hefur gripiđ mig sú tilfinning ađ allt sé í svolitlu "of seint" swingi!  Ég vona ađ ég hafi rangt fyrir mér, en ég á erfitt međ ađ hrista ţessa tilfinnginu afmér.  Langar helst ađ bara halda áfram og byggja uppá nýtt í stađinn fyrir ađ leyta í brunarústunum. 

Garún, 3.6.2009 kl. 22:44

3 Smámynd: Hörđur Valdimarsson

Skil ekki hvers vegna ţú spyrđ ţessara spurninga hér. Ćttir ađ spyrja flokksfélaga ţína en ţeir sátu á valdastóli ţegar ţetta féll allt saman.

Hörđur Valdimarsson, 4.6.2009 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband