Ingibjörg Sólrún og hennar framlag

ISGAlţjóđlegur baráttudagur kvenna var í gćr. Dagurinn fćrđi íslenskum konum góđa uppskeru í prófkjörum helgarinnar. Ţađ skyggđi ţó á gleđina ađ ţann sama dag ákvađ einn atkvćđamesti kvenskörungur í íslenskum stjórnmálum, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, ađ kveđja ţann vettvang um óákveđinn tíma.

Fáir stjórnmálamenn - ef nokkur - hafa lagt meira af mörkum til íslenskrar kvennabaráttu en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Fyrir ţađ verđskuldar hún ţakklćti kvenna um land allt. Sem borgarstjóri kom hún miklum umbótum til leiđar í stjórnkerfi borgarinnar. Ţćr breytingar leiddu til nútímalegri stjórnsýslu međ minni launamun milli kynjanna svo dćmi sé tekiđ. Hún leiddi málefni barnafólks í borginni til mun betri vegar međ leikskólabyltingunni sem svo hefur veriđ nefnd og einsetningu skólanna.

Sem stjórnmálaforingi hefur Ingibjörg Sólrún sýnt fádćma dugnađ og fórnfýsi.

Fyrr í dag samţykkti stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar ályktun ţar sem Ingibjörgu Sólrúnu er ţakkađ hennar merka framlag til íslenskra stjórnmála og samfélagsumbóta.

Hún er vel ađ ţeim ţökkum komin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guđnason

Sammála ţér Ólína mín,Ingibjörg á sér engan líka,hennar verđur sárt saknađ,líka af körlum,en heilsan er no.1.Hún á eftir ađ koma aftur,ţú Ólína mín tekur bara viđ,til hamingju međ prófkjöriđ fyrir vestan,biđ ađ heilsa Sigga.

                                                                                            Jóhannes.G

Jóhannes Guđnason, 9.3.2009 kl. 21:58

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ţakka ţér fyrir ţennan frábćra pistil Ólína. Ingibjargar verđur sárt saknađ og óska ég henni skjótum bata og vona ađ hún láti aftur taka til sín í stjórnmálum.

Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 22:07

3 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Sammála hverju orđi sem ţú skrifar hér. Ingibjörg Sólrún er afburđarmanneskja sama hvernig á ţađ er litiđ. Viđ óskum henni skjóts bata og vonandi sjáum viđ hana aftur í stjórnmálunum fljótlega.

Eggert Hjelm Herbertsson, 10.3.2009 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband