Flokkunarkerfiđ á mbl mćtti bćta

Á međan allt logar hér á bloggsíđunni minni í umrćđum um stofnun nýs lýđveldis - já, á međan veriđ er ađ kanna hvađ raunhćft sé ađ gera til ađ koma af stađ fjöldahreyfingu um máliđ -  ţá ćtla ég ađ nota tímann til ađ gera athugasemd viđ stjórnendur moggabloggsins vegna flokkunarkerfisins. Ţađ mćtti nefnilega bćta.

Nú hef ég ađ undanförnu veriđ ađ tjá mig töluvert um ástandiđ á Gaza. Flokkunarkerfiđ gerir ekki ráđ fyrir ţví ađ hér sé bloggađ um stríđsátök, utanríkismál, nú eđa alţjóđamál almennt, heldur bara Evrópumál eđa stjórnmál og samfélag. Margt af ţví sem ég blogga tengist t.d. heimspeki og hugmyndastefnum (ekki bara trúmálum), fjölmiđlum (ekki bara sjónvarpi), kjarabaráttu, mannréttindum, löggćslu, siđferđismálum o.ţ.h. Enginn ţessara umrćđuefna á sér málaflokk í kerfinu á mbl.is. Woundering

Hér vantar víđtćkara flokkunarkerfi.

Ţetta er nú svona vinsamleg ábending sett fram til umhugsunar. Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.1.2009 kl. 16:48

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Get tekiđ undir ţetta međ ţér.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.1.2009 kl. 20:42

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sammála ţessu.

Sem tímanna tákn mćtti bćta viđ bloggflokki sem heitir  "fjármál".

Marta B Helgadóttir, 13.1.2009 kl. 22:16

4 Smámynd: Morten Lange

Já, tek undir međ ţér í ţessu Ólína.  Mögulega mćtti  bćta viđ svona 2 flokka og víkka út nokkra í viđbót :

T.d bćta viđ : A. alţjóđamál, B. réttindamál

Víkka út : C. heimspeki, trúmál og siđferđi,   D.   fjölmiđlar,

Og mér finnst vanta flokk fyrir heilbrigđismál og/ eđa lýđheilsu.

Flokkurinn Umhverfismál mćtti endurskýra "Umhverfismál og sjálfbćr ţróun" eđa bara Sjálfbćr ţróun. 

Ef möguleikar okkar  til ađ lifa áfram hérna á ţessa eina plánetu er ekki álitađ mikilvćgt  málefni, ţarf ekki ađ spyrja ađ leikslokum.  "Umhverfismál" er allt of fuzzy hugtak í mínum huga. Hljómar eins og fegrun garđsins í hugum sumra.

Morten Lange, 13.1.2009 kl. 23:06

5 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Sammála ţér og vona ađ moggaliđiđ sjái ţetta og taki til greina.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 14.1.2009 kl. 00:18

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sá sem getur breytt einhverju í ţessum heimi er hann Árni Matt.

Ţorsteinn Briem, 14.1.2009 kl. 03:08

7 identicon

Stríđ eiga heima undir "trúmál"... í flestum tilvikum :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 14.1.2009 kl. 11:12

8 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţetta eru góđar uppástungur hjá ţér Ólína. Ţađ er reyndar hćgt ađ stofna eigin fćrsluflokka en ţeir koma ţá ađeins fram á eigin síđu. Ţađ vantar tilfinnanlega fleiri almenna flokka og ég legg til ađ ţú sendir ţetta erindi inn til Árna sem fyrst.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 14.1.2009 kl. 12:53

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţú getur sjálf búiđ til flokk eftir eigin höfđi. Ţađ verđur enginn munur á honum og flokkunum sem koma frá bloggkerfinu. Ég bjó til forláta flokk sem heitir Mali og efniđ í honum er alveg ćđi enda eingöngu um líf og mal Mala. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.1.2009 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband