Dáđleysi í utanríkismálanefnd

gaza3 Ég er sammála Steingrími J Sigfússyni núna. Ég er sorgmćdd yfir dáđleysi utanríkismálanefndar og vona heitt og innilega ađ meirihluti nefndarinnar skođi betur eigiđ hugskot og hjarta. Mér finnst viđ hćfi ađ rifja upp hér hverjir ţađ eru sem eiga sćti í utanríkismálanefnd. Sjálf ćtla ég ađ taka vel eftir ţví hvernig atkvćđi falla í nefndinni ţegar kemur ađ endanlegri afgreiđslu málsins.  Nefndin er ţannig skipuđ ...

Fyrir Sjálfstćđisflokk: 
Bjarni Benediktsson, formađur
Guđfinna Bjarnadóttir
Ragnheiđur E. Árnadóttir

Fyrir Samfylkingu: 
Árni Páll Árnason, varaformađur
Ásta R. Jóhannesdóttir,
Lúđvík Bergvinsson

Fyrir stjórnarandstöđu: 
Kristinn H. Gunnarsson, Frjálslynda flokknum
Siv Friđleifsdóttir, Framsóknarflokknum
Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grćnum.

 

--------------------------

PS: Annars finnst mér efnisflokkunin hér á moggablogginu vera orđin úrelt - hér virđist ekki vera hćgt ađ flokka fćrslur um utanríkismál, stríđ og hernađ eđa neytendamál svo dćmi séu nefnd. Ţessi fćrsla á t.d. enga flokkun í kerfinu - svolítiđ bagalegt stundum.


mbl.is Deilt um stjórnmálasamband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Óli Scheving

Sćl Ólína.

Ég er sammála ţér ég er bara orđlaus.

Hvađ er eiginlega ađ gerast hjá fólki ?

Ţetta finnst mér.

Guđmundur Óli Scheving, 5.1.2009 kl. 22:07

2 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ţađ er sorglegt ađ sjá Samfylkinguna sem fullblóđs stríđsflokk. Ég hafđi búist viđ öđru og meira af honum undir stjórn Ingibjargar, en hún hefur svo sem sífellt haldiđ áfram ađ valda mér vonbrigđum síđan hún hćtti í borgarmálunum. Ég ćtti kannski ađ fara ađ horfast í augu viđ ađ hún ekki er vinstrisinnađur stjórnmálamađur og í raun kannski alveg hugsjónalaus.

Héđinn Björnsson, 5.1.2009 kl. 22:43

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ er vont ađ koma inn í athugasemdakerfi ţar sem fólk plaserar myndum af látnu fólki.

Kreppukarl: Ţú mátt ekki gera ţetta.

Takk Ólína ég fylgist vel međ líka.

En svo finnst mér allt annađ mál og tímabćrt ađ rćđa sem aldrei fyrr, ađ viđ verđum ađ fara ađ teygja okkur yfir flokkslínur á ţessum óskapa tímum.

Ég er hćtt ađ vera í flokki, var í VG og mér finnst ţeir standa sig vel en flokkakerfiđ er tímaskekkja finnst mér.

Kveđja.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.1.2009 kl. 11:09

5 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ţađ er réttmćt athugasemd hjá ţér Jenný međ myndirnar - nóg er nú ađ sjá forsíđumyndina á fćrslunni (sem ég setti inn). Svo víl ég fá ađ stjórna ţví sjálf hvađa myndir fara inn á ţessu síđu.

En ţađ sem mér finnst verra er ađ ég get ekki tekiđ ţessar myndir út - ţćr yfirskyggja möguleikann á ađ fela fćrsluna í stjórnborđinu hjá mér. Hvernig skyldi standa á ţví?

Ég ćtla ađ hafa samband viđ kerfisstjórn og biđja ţá ađ taka ţetta út.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.1.2009 kl. 14:44

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Já, svo er ég sammála ţér Jenný varđandi ţetta međ flokkslínurnar - ţćr mega ekki ramma hugsun okkar og réttlćtiskennd svo kyrfilega inni ađ viđ sjáum ekki mun á réttu og röngu.

Kćr kveđja.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 6.1.2009 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband