Hvađ segja konurnar í ríkisstjórninni?

barn  Formađur samningarnefndar ríkisins hefur haldiđ ţví fram ađ kjaradeila ljósmćđra snúist ekki endilega um menntun ljósmćđra heldur "eđli starfans". Eiginlega veit ég ekki hvort er meiri móđgun viđ ljósmćđur ađ halda ţví fram ađ eđli starfs ţeirra eđa menntunin sé ekki launahćkkunar virđi.´

Sem margra barna móđir ţekki ég af eigin raun  - líkt og fjölmargar kynsystur mínar - hiđ djúpa ţakklćti sem hver kona finnur í garđ sinnar ljósmóđur ţegar barn er farsćllega fćtt inn í ţennan heim. En kannski verđur slík tilfinning aldrei útskýrđ fyrir karlmanni í samninganefnd ríkisins eđa fjármálaráđuneytinu. Karlmenn ţar á bć hafa kannski engar forsendur til ađ skilja helgi fćđingarstundarinnar og mikilvćgi ljósmóđurinnar í ađdraganda hennar. Ađ minnsta kosti verđur ţađ ekki ráđiđ af orđum ţeirra eđa gjörđum.

Í ţessu myndbandi sem Lára Hanna Einarsdóttir setti saman má heyra Björgvin G. Sigurđsson  viđskiptaráđhera marglýsa yfir stuđningi viđ málstađ ljósmćđra. Hann talar um ađ "allir" hafi ríkan skilning á ţeirra stöđu enda sé á nćsta leyti "myndarlegt" útspil af hálfu ríkisins inn í kjaradeiluna.

Hmm... nćstu fréttir eru lögsókn fjármálaráđherra á hendur Ljósmćđrafélaginu. GetLost Sannarlega útspil í lagi.

"Sínum augum lítur hver á silfriđ" segir máltćkiđ. Ţađ er augljóst af öllu ađ hinn "ríki" skilningur stjórnvalda á stöđu ljósmćđra er ekki af einum toga.

Fjármálaráđherra og formanni samninganefndar ćtlar ađ takast ţađ ótrúlega - ađ skipa allri íslensku ţjóđinni í sveit međ ljósmćđrum í ţessari kjaradeilu. Ţađ er í sjálfu sér ţarft verk - en ađferđin óneitinalega óhefđbundin, ţ.e. ađ ganga fram af af fólki međ lítilsvirđandi ummćlum og óbilgirni.

Skyldu konurnar í ríkisstjórninni engu fá ráđiđ í ţessu máli? Ég trúi ţví ekki ađ ţeim sé skemmt núna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ólína Samfylkingin á ađ slíta ţessu stjórnarsamstarfi strax

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 12:18

2 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Takk Ólína, tek undir međ Hólmdísi, ţessu samstarfi á ađ slíta ef Samfylkingin á ađ lifa ţetta af.

Rut Sumarliđadóttir, 12.9.2008 kl. 12:23

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

styđ heilshugar ljósmćđur sem og alla ţá sem eiga rétt á leiđréttingu launa sinna,

vissulega eiga konur ađ njóta sama launaréttar eins og karlar bara slćm tímasetning eins og stađan er núna, en hugsiđ nú, sennilgega einn besti tími til skemmdarverka en líka sá versti - hvađa lćti eru í ykkur konur

Jón Snćbjörnsson, 12.9.2008 kl. 13:09

4 identicon

Takk Ólína,  ţetta er svo sannarlega gott innlegg í okkar baráttu.   Já, myndarlegt var tilbođiđ frá ríkisstjórninni nenfilega nákvćmlega engin leiđrétting og ađ auki málssókn í ábót.  Er hćgt ađ fara fram á meira?

Kćri Jón !  Ţađ hefur marg, marg komiđ fram ađ tíminn til kjarabóta handa konum er aldrei réttur - hann er hvorki réttur eđa rangur núna - henn er einfaldlega NÚNA!!!

ljosmodirin (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 13:22

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

kanski, en gangi ykkur vel - sjálfsögđu styđ ég ykkur sem og eflaust mjög margir/flestir  en "fíla" ekki ţessi lćti öll út um allt - hálfgert umsáturs ástand - fólk fer í skotgrafirnar og gleymir sjálfu sér

vona samt ađ ţiđ náiđ fram ţessari viđurkenningu/leiđréttingu og ađ endirinn verđi ljúfur fyrir alla

Jón Snćbjörnsson, 12.9.2008 kl. 14:03

6 Smámynd: Ragnheiđur

http://visir.is/article/20080912/FRETTIR01/27105826/-1/FRETTIR

Hérna kemur eitthvađ af ţví sem KONURNAR í stjórninni segja..

Ragnheiđur , 12.9.2008 kl. 14:07

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já konurnar hafa talađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 15:02

8 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Er ég ađ missa af einhverju? Hafa fleiri talađ en Ingibjörg Sólrún?

Á ţessu myndbroti er viđtal viđ hana eina - hún setur ofan í viđ fjármálaráđherrann.  Ţađ mćttu fleiri gera á ţeim bćnum.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.9.2008 kl. 15:05

9 Smámynd: Ragnheiđur

Nei hinar ţegja en er ţađ ekki yfirlýsing í sjálfu sér ?

Ragnheiđur , 12.9.2008 kl. 20:21

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Samfylkingin er komin á válista hjá mér og ég hugsa ađ ég sé einn af mörgum sem ţannig er ástatt um.  Ég varđ reyndar svo reiđur ţegar ţessi ríkistjórn var mynduđ, án ţess ađ reynt vćri ađ uppfylla kosningaloforđ um annađ, ađ ég sagđi mig úr flokknum sama dag. Ég gat ekki hugsađ mér ađ Sjálfstćđisflokkurinn yrđi  leiddur til valda eitt kjörtímabiliđ enn, međ mínum stuđningi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.9.2008 kl. 20:21

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ var haft eftir Steinunni Valdísi nánast ţađ sama og ISG sagđi. Ég heyrđi ISG bera í bćtifláka fyrir Árna.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 22:12

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Óskar....enda var ungbarnadauđi mikill og sćngurkonur hrundu niđur

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 22:41

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Barnalegur ţessi formađur.

Ţorsteinn Briem, 13.9.2008 kl. 02:39

14 Smámynd: Ţórđur Runólfsson

Hrossabrestina út!

Ljósmćđurnar inn!

Ţví ađ ţađ er ţađ sem ţessi ţjóđ ţarf, styrka handleiđslu Ljósmćđranna.

Tími kominn á almennan baráttufund! 

Ţórđur Runólfsson, 13.9.2008 kl. 03:18

15 identicon

Sćl.

Ţađ er nefnilega ţađ.

Hvađ segja konurnar í Ríkisstjórninni ?

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 08:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband