Athyglisvert

Hefđi rektor getađ áminnt Hannes áđur en dómur var fallinn, úr ţví starfs- og siđareglur innan háskólans voru álitnar ófullnćgjandi? Varla.

Var ekki einmitt veriđ ađ bíđa afdráttarlausrar niđurstöđu dómstóla, svo enginn vafi léki á um brotiđ - svo hćgt yrđi ađ bregđast viđ ţví međ viđeigandi hćtti? Ţađ hélt mađur.

Nú er ţessi biđ - fjögur ár - orđin ađ ástćđu til ţess ađ ađhafast ekki í málinu.

Athyglisvert.

Samt er felldur efnislegur áfellisdómur. Rektor telur brotiđ "efnislega verđskulda áminningu" eins og segir í bréfinu. Sú verđskuldađa áminning er ţó ekki veitt vegna "ţess stranga lagaramma sem skólanum er gert ađ fylgja."

Sé ţetta tilfelliđ - ţá er kannski kominn tími til ađ endurskođa stjórnsýslulögin. Kannski er ţađ bara hin sára stađreynd, ađ stjórnsýslulögin geti ekki l lengur verndađ opinberar stofnanir fyrir brotum starfsmanna. Kannski eru lögin bara óljós lođmulla sem skilur bćđi hiđ opinbera og starfsmenn ţess eftir í réttaróvissu. 

Ég er ţó ekki viss um ađ svo sé. Hiđ "flókna" í ţessu máli er ekki endilega löggjöfin sjálf, heldur hefđirnar sem skapast hafa viđ beitingu hennar. Eđa ćtti ég ađ segja skorti á beitingu hennar. Ţví yfirstjórnir ríkisstofnana veigra sér viđ ţví í lengstu lög ađ láta reyna á stjórnsýslulögin - og menn eru hreint ekki á einu máli um valdsheimildir ţeirra. Ţađ er nú vandinn.  Annar vandi - og kannski enn stćrri - er skortur á siđareglum og/eđa hefđum fyrir beitingu ţeirra innan háskólans.

Ţetta vefst ţó ekki fyrir ţeim viđ Háskólann í Durham í Bretlandi, ef marka má ţessa frétt. Umrćddur deildarforseti vék úr starfi um leiđ og ásakanir komu fram á hendur honum um ritstuld. Hann var svo rekinn međan rannsókn fór fram og ađ ţví loknu sviptur doktorstitli sínum.

Já, ólíkt hafast ţeir ađ háskólarnir í Durham og viđ Suđurgötu - en ekki skal ég fullyrđa um lagaumhverfi ţeirra hvors um sig. 


mbl.is Átelur vinnubrögđ Hannesar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var bljúgur Hannes sem mćtti í Kastljós í kvöld. Ţetta eru svaka summur sem hann hefur á herđunum. Ein "úps" setning datt út úr honum: "Ţetta eru engar smá greiđslur fyrir almennan launamann međ 500 ţús. á mánuđi".

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 21:43

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Já, hann var ólíkur sér.

Ţađ er skynsamlegt af honum ađ játa mistök sín međ ţessum hćtti. Hefđi hann ekki gert ţađ ... tja, hvađ ţá?

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 3.4.2008 kl. 22:06

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ er dýrt stoltiđ hans.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.4.2008 kl. 22:46

4 identicon

Drama er fyrir dáldiđ tík,
sú dama er nú engri lík,
í Englalandi orđin er rík,
en auđmjúk í Reykjavík.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 22:53

5 identicon

Sammála.  En gott ađ "Alţingi Götunnar" náđi ekki sínu fram ađ ţessu sinni. 

Réttlát ádrepa frá ţér til mín fyrr í dag.  Gćti mín.

Kveđja. 

Ólafur Vignir Sigurđsson (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 23:08

6 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţađ bjargađi deginum ađ Margrét Pála fékk frelsisverđlaun SUS

Júlíus Valsson, 3.4.2008 kl. 23:55

7 Smámynd: haraldurhar

   Eg er ekki frá ţví ađ rektor ćtti ađ taka pokan sinn,  ég er eins og ţú ađ botna ekkert í rökstuđningi hennar um firningu á broti, ţegar ćđsti dómstól landsins hefur nýveriđ dćmt manninn.

haraldurhar, 4.4.2008 kl. 00:35

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er algjörlega sammála ţessari fćrslu og ţeim áleitnu spurningum sem hún vekur. 

  Hannes spilađi vel úr sínum vondu spilum í Kastljósi í kvöld.  Ég tek undir kröfu Sigga Ţórđar www.siggith.blog.is um ađ Hannes fái frítt í sund og strćtó.   

Jens Guđ, 4.4.2008 kl. 01:03

9 Smámynd: Tiger

Ég hefđi nú haldiđ ađ nú vćri lag fyrir nemendur HI - um ađ gera ađ feta í fótspor Prófessora Háskólans, stela verkum annarra og gera ađ sínum og komast upp međ ţađ - svona nćstum ţví. Er HI ekki bara ađ segja nemendum ađ HI líti ekki svo mjög alvarlega á ritstuld eđa stćlingu og ađ ef slíkt komist upp, verđi bara slegiđ létt á fingur og sagt "skammskamm" ...? Ţarf HI ekki ađ skođa í öll verk HHG til ađ fullvissa sig um ađ ekki séu út um allt verk annarra sem lent hafa "óvart" í verkum proffans? Ći, hvađ veit mađur svo sem, en svona lítur ţetta úr fyrir ómenntuđum skrílnum mér...

Tiger, 4.4.2008 kl. 02:40

10 identicon

Ţađ á ađ reka menn sem gera svona og ekkert annađ. Ţađ er gert allsstađar ţar sem háskólar vilja vera á topplistum. Og međan ég man: Svo virđist vera ađ lofrćđan um topp 100 virđist vera horfin af heimasvćđi HÍ.

Tómas Vilhj. Albertsson (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 08:33

11 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Já ţađ er nú kannski ekkert skrýtiđ ađ rektor dragi í land međ gćđastefnuna almennt í kjölfar ţessarar linkindar gagnvart einu alvarlegasta broti í starfi sem frćđimađur getur framiđ.

Guđrún Helgadóttir, 4.4.2008 kl. 09:42

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er svo naum  varđandi ţetta mál, ađ ég botna hvorki upp né niđur.

Takk fyrir ţennan pistil.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2008 kl. 09:48

13 identicon

Sammála ţér. Ţađ var svo sem nógu slćmt sem HHG gerđi en ţađ ađ hann komist upp međ ţađ finnst mér öllu verra. Ţađ má velta ţví fyrir sér hvort HHG kćmist upp međ morđ. Getur mađur séđ ţessa atburđarrás fyrir sér? HHG drepur ţrjá einstaklinga. Ţađ kemst upp um fyrsta morđiđ og HHG biđur ađstandendur afsökunar og fer fram á ađstođ ţeirra til ađ grafa líkiđ aftur.

Rektor hefur sjálfsagt veriđ vandi á höndum. Hún hefur líklega fengiđ skipanir "ađ ofan" um ađ láta kyrrt liggja og e.t.v hótanir um skađabótakröfu á skólann frá Hannesi yrđi hann rekinn.

Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 10:30

14 identicon

Ég er Hannes og ég er Hólmsteinn,
og átt hefđi nú ađ vanda mig betur,
í mjölpokanum ekki lengur óhreinn,
og ét nú brauđin sex í Gettu betur.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 11:11

15 identicon

Góđan dag. ég er langt ţví frá ađ vera fróđ um hvernig ber ađ haga skriftum og öđru  er tengist ţví, en dettur alltaf í hug röksemdir sonar míns sem er nú á fyrsta ári menntaskóla, ađ  ţegar hann fékk  frekar lélega einkun fyrir verkefni sem hann skilađi, en  rök kennarans fyrir ţeirri einkun voru ţau ađ hann átti ađ skila ţessu á 2 A4 síđum og svo var skilgreint hvađ hann átti ađ láta koma fram á ţesssum 2 blöđum, hann kom ţví öllu til skila á 1/4 síđu og skildi ekki af hverju hann átti ađ vera međ slíkar málalengingar svo ţađ skilađi sér upp í 2 síđur og bađ um rök kennarans fyrir ţví, en ţá varđ fátt um svör ţví viđurkennt var ađ allt kom fram sem beđiđ var um,  varđ ég ađ viđurkenna ađ ég gat lítiđ sagt. Ég skil heldur ekki af hverju ţađ er ekki nóg ađ segja í upphafi bókar ađ vitnađ sé í ţennan og hinn og eđa stuđst viđ,  ţar sem ţetta er nú ekki eitthvert frćđirit, og verđur varla kennt í framtíđnni sem einhver heilagur sannleikur. Og annađ ég skil ekki ađ bćkur Laxnes skuli vera bornar á borđ fyrir nemendur á sama tíma og reynt er ađ kenna ţeim rétta stafsetningu,  veit ég ađ ţađ er ađ valda ţeim mörgum miklum erfiđleikum og ruglingi, annađ hvort verđur ađ gilda, ţví sama hvađ mađurinn er frćgur og dáđur ef viđ ćtlum ađ halda okkur viđ ađ einhver regla sé í okkar ritmáli hlýtur sú regla ađ gilda jafnt yfir alla. En ţetta var nú smá útúr dúr

Sigurlaug Gísladóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 13:37

16 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hef samúđ međ Hannesi Hólmsteini í fljótfćrni hans.

Hann er ekki illa meinandi og ćtlar ađ gefa fyrsta bindi bókarinnar út ađ nýju međ tilvitnunarmerkjum sem skortur var á í fyrstu útgáfu.

Ekki minnist ég ţess ađ hafa séđ mörg tilvitnunarmerki í Íslandskukku Halldórs skálds Laxness.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.4.2008 kl. 13:46

17 identicon

Gódur pistill.

Er rektor kannski sekur um tómlćti, fyrir ad hafa ekki veitt HHG áminningu tegar málid kom upp, eda víkja honum tímabundid frá störfum á medan málid var til umfjöllunar hjá dómstólum? 

Ćtti rektor ad segja af sér?

Geta nemendur vid skólann átt von á svipadri mildi, verdi teir uppvísir af ritstuldi? 

Elfa (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 13:56

18 identicon

Heimir

Hannes hefur nú haft tessa menn (Jón Ólafsson og Halldór Laxness) á heilanum í áratugi ... og ýmsu kastad í teirra átt.  Svo fljótfćrni er víst tad sídasta sem á vid í tessu tilfelli.

Ekki ćtla ég Hannesi ad vera illgjarn ... en hina nýfundnu hógvćrd hefdi hann vissulega mátt sýna fyrr.  Dramb er falli nćst, er tad ekki lexían hér.

Elfa (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 14:07

19 identicon

Persónulega finnst mér Hannes Hólmsteinn hafa orđiđ bćđi Háskóla Íslands og Sjálfstćđisflokknum til háborinnar skammar.

Stefán (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 15:01

20 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ sem mér finnst fyndnast í "málflutningi" Hannesar er ţegar hann segist eki hafa vitađ eđa gert sér grein fyrir ađ han vćri ađ brjóta viđurkennd frćđileg vinnubrögđ. (note, nú á tímum er fariđ ađ kenna umrćdd vinnubrögđ strax í grunnskóla og menntskćlingar á 1 eđa 2 ári eru orđnir ţokkalega fćrir í ţeim)  En Hannes vissi ekki af ţeim !

 Auđvitađ vissi hann alveg hvađ hann var ađ gera.  Hann stólađi bara á ađ enginn myndi hafa kjark eđa nennu til ađ leita réttar síns.

Innkoma hans í Kastljósi var sniđugt PR til ađ afla sér samúđar enda fjársöfnunin "Seifing Hannes" í fullum gangi.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.4.2008 kl. 17:04

21 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ha! Er ţetta satt?

Er ţessi tímafaktor virkilega hluti af röksemdafćrslu Rektors? Ef ţađ er satt, ţá á hún ađ hugsa máliđ! HUGSA máliđ!

Algerlega óháđ ţví hvađ Hannes gerđi eđa gerđi ekki, ţá eru ţessi EKKI rök afar sérkennileg.

Ótrúleg!

Eins Ólína bendir réttilega á er ţetta algerlega út í hött! Ţađ er (eđa var allavega ţegar ég var í HÍ) námskeiđ í Heimspekideild sem hét "Rökfrćđi".  Ţeir sem skrifuđu fréttatilkynningu Rektors ćttu ađ taka ţađ námskeiđ.

Eiginlega vel ég ađ trúa ţessu ekki. Ţetta getur bara ekki veriđ satt!

Ha? Er ţetta satt?

Vilhelmina af Ugglas, 5.4.2008 kl. 18:38

22 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Viđ Íslendingar erum ekki sérlega refsiglađir og ég held ađ ţađ sé gott í mörgum tilvikum.  Nú er búiđ ađ dćma Hannes Hólmstein fyrir dómstólum ţannig ađ hann hefur fengiđ sína refsingu.  Ţađ er vissulega frćđimanni og kennara viđ HÍ til ósóma ađ hafa ekki getađ gengiđ ţannig frá ritverki ađ ljóst vćri ađ um tilvitnun vćri ađ rćđa en ekki eignun ritverka annarra.  Ég held ađ rektor og skólastjórn HÍ verđi ađ vega og meta manninn allan en ekki endilega ţetta eina tilvik.  Hins vegar hefur hann einnig tapađ meiđyrđamáli og ţađ fer nú ađ halla ansi mikiđ á hann.  Sé hann hins vegar góđur kennari og ţessi dómsmál geti álitist sem afmörkuđ atvik á annars góđum ferli, ţá er ţađ verulega mildandi.  Ég ţekki ekki manninn nema af ţví sem ég hef séđ hann í fjölmiđlum ţannig ađ ekki fer ég út í neina dóma um slíkt.  

 Almennt finnst mér um smá-afbrotamenn ađ ţeir verđi ađ fá tćkifćri til ađ halda áfram lífi sínu ţví allsherjarskömm og niđurbrot er ekki gagnlegt, hvorki ţeim né ţjóđfélaginu.  Ţess vegna eru refsingar eins og ţjóđfélagsvinna góđar í ýmsum tilvikum. 

Svanur Sigurbjörnsson, 6.4.2008 kl. 12:09

23 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

He he já Gísli, "almennur launamađur međ 500 ţús.." Ekki beint orđ manns í tengslum viđ launakjör almennings.  HGH virđist greinilega bera sig frekar saman viđ forstjóra og fólk međ kauprétti í viđskiptalífinu.   Ţannig er hann allt í einu orđinn almennur launamađur í hjarni sínu.

Svanur Sigurbjörnsson, 6.4.2008 kl. 12:20

24 identicon

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafrćđi í félagsvísindadeild Háskóla Íslands:

"Ég held ađ nýir tímar [sic!] í akademískum rannsóknum krefjist miklu nákvćmari tilvísana og meiri virđingar fyrir textum annarra en var á ţessu fyrsta bindi míns verks [sem kom út áriđ 2003]. Ég lćrđi af ţeim mistökum og breytti vinnubrögđum mínum í öđru og ţriđja bindi."

http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/

Gagnfrćđakver handa háskólanemum eftir Friđrik H(elga) Jónsson og Sigurđ J(úlíus) Grétarsson, prófessora í FÉLAGSVÍSINDADEILD Háskóla Íslands, gefiđ út fjórum sinnum á árunum 1992 til 2007 og notađ í allri háskólakennslu hérlendis:


"Í kverinu er ađ finna ýmislegt sem háskólakennarar ćtlast til ađ stúdentar kunni, ýmislegt sem getur skipt sköpum í námi en er ţó sjaldan beinlínis kennt. Fjallađ er um námstćkni og vinnubrögđ í háskóla, skipulag og frágang námsritgerđa, heimildaleit, tilvísunarreglur og heimildaskrár, orđanotkun, ţýđingar á erlendu efni, uppsetningu taflna og fleira sem huga ţarf ađ í rannsóknum og námi."

Steini Briem (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 13:46

25 identicon

Ég er dáldiđ hissa á hvađ mikiđ drama er kringum Hannes Hólmstein - söfnun vegna sektar hans ofl.
Ég tel ađ prófessor viđ Háskólann eigi ađ hafa ţađ mikiđ vit í kollinum ađ ţegar hann skrifar bók og endar í ađ hafa veriđ sakađur um ritstuld - slćr efa í mína hugsun ađ ţetta hafi veriđ klaufaskapur.
Frekar ađ hann hafi reiknađ međ ađ komast upp međ ţetta.
Ţví viđ vitum ađ mikil áhersla er lögđ á nemendur í Háskólanum ađ vera ekki međ ritstuld svo enginn ţarf ađ segja mér ađ hann hafi ekki ţekkt hvar mörkin eru.
Nema mađurinn sé bara ekki jafn klár í kollinum og almennt er taliđ?
Ekki vil ég trúa ţví - frekar ađ hann hafi reiknađ međ ađ komast upp međ ţessi skrif sín.

Ása (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 15:48

26 identicon

REGLUR FYRIR HÁSKÓLA ÍSLANDS nr. 458/2000, GILDISTAKA 28. JÚNÍ 2000:

53. grein, Kennsla og kennsluhćttir:

"Stúdentum er algerlega óheimilt ađ nýta sér hugverk annarra í ritgerđum og verkefnum, nema heimilda sé getiđ í samrćmi viđ viđurkennd frćđileg vinnubrögđ."

"[Ofangreint ákvćđi] ţótti rétt ađ setja inn í ljósi reynslunnar ţrátt fyrir ađ vitaskuld sé um sjálfsagđan hlut ađ rćđa, ađ stúdentum ber ađ virđa höfundarétt ađ hugverkum, sbr. ákvćđi höfundalaga nr. 73/1972, og myndi ţađ gilda án ţessa ákvćđis í reglunum.

Ţrátt fyrir ađ samţykkis rétthafa sé aflađ er stúdent ekki heimilt ađ nýta sér hugverk annarra til ađ standa skil á verkefnavinnu. Hins vegar er eđli málsins samkvćmt heimilt ađ vitna til hugverka í samrćmi viđ frćđileg vinnubrögđ, sbr. einnig 14. gr. höfundalaga. Verđi kennari var viđ ađ stúdent hafi gerst brotlegur ađ ţessu leyti gilda ákvćđi 50. gr. ţessara reglna um málsmeđferđ."

50. grein, Agaviđurlög:

"Rektor getur veitt stúdent áminningu eđa vikiđ honum úr háskólanum um tiltekinn tíma eđa ađ fullu, ef hann hefur gerst sekur um brot á lögum eđa öđrum reglum háskólans eđa framkoma hans gagnvart starfsmönnum háskólans eđa öđrum stúdentum er ósćmileg eđa óhćfileg. Áđur en ákvörđun um brottrekstur er tekin skal leita umsagnar háskóladeildar og gefa stúdent kost á ađ tjá sig um máliđ.

Stúdent er heimilt ađ skjóta ákvörđun rektors til áfrýjunarnefndar samkvćmt lögum um háskóla. Málskot frestar framkvćmd ákvörđunar rektors. Rektor getur ađ hćfilegum tíma liđnum heimilađ stúdent sem vikiđ hefur veriđ ađ fullu úr skóla ađ skrá sig aftur til náms í háskólanum ef ađstćđur hafa breyst. Stúdent er heimilt ađ skjóta synjun rektors um skráningu til áfrýjunarnefndar í kćrumálum háskólanema.
"

http://www2.hi.is/page/reglurHI#53

Höfundalög, nr. 73/1972:

1. gr. Höfundur ađ bókmenntaverki eđa listaverki á eignarrétt á ţví međ ţeim takmörkunum, sem í lögum ţessum greinir.

3. gr. Höfundur hefur einkarétt til ađ gera eintök af verki sínu og til ađ birta ţađ í upphaflegri mynd eđa breyttri, í ţýđingu og öđrum ađlögunum.

11. gr. Heimilt er einstaklingum ađ gera eintök af birtu verki til einkanota eingöngu, enda sé ţađ ekki gert í fjárhagslegum tilgangi. Ekki má nota slík eintök í neinu öđru skyni.

14. gr. Heimil er tilvitnun í birt bókmenntaverk, ţar á međal leiksviđsverk, svo og birt kvikmyndaverk og tónverk, ef hún er gerđ í sambandi viđ gagnrýni, vísindi, almenna kynningu eđa í öđrum viđurkenndum tilgangi, enda sé hún gerđ innan hćfilegra marka og rétt međ efni fariđ.

43. gr. Höfundaréttur helst uns 70 ár eru liđin frá nćstu áramótum eftir lát höfundar.

54. gr. Fyrir brot á lögum ţessum skal ţví ađeins refsa, ađ ţau séu framin af ásetningi eđa stórfelldu gáleysi.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 16:48

27 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Takk fyrir ţetta Steini Briem.

Ég vona svo sannarlega ađ Rektor sé ekki leikbrúđa einhverra baktjaldarafla. En auđvita leynist ađ fólki slíkur grunur ţegar rökin fyrir ţví ađ ađhafast ekkert eru jafn holótt og hallćrisleg og Ólína bendir á. Ég styđ Hannes af heilum hug í baráttu hans gegn íslenskum auđherrum en ţađ er fáránlegt ađ Rektor HÍ skuli ekki hafa kjark eđa vald (nema hvoru tveggja sé) til ađ taka í eyrađ á prófessor sem virđir ađ vettugi grundvallaratriđi vísindalegra vinnubragđa. Ţetta á eftir ađ fara víđa!

Vilhelmina af Ugglas, 6.4.2008 kl. 18:02

28 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ć,ć,Ćjjjj!

Ég álpađist inná bloggsíđu Hannesar og las eftirfarandi =

„Mér ţykir mjög leitt hvernig til tókst. Ég hafđi sem fyrirmynd Halldór Laxness sjálfan ţví ég hafđi séđ í rannsóknum ágćtra bókmenntafrćđinga hvernig hann nýtti sér texta annarra,...."

 Ţađ hryggir mig ađ prófessor í háskóla skuli ekki hafa betri dómgreind. Halldór var rithöfundur EKKI vísindamađur og prófessor. Af hverju Hannes ţrjóskast viđ ađ halda áfram ađ dýfka sína eigin gröf međan velvildarfólk reynir ađ halda honum á floti er fullkomlega óskiljanlegt.

En ég hvet samt fólk til ađ styđja hann í baráttunni viđ íslenska auđvaldiđ!

Ţar á hann samúđ mína alla!

Vilhelmina af Ugglas, 6.4.2008 kl. 18:56

29 identicon

Hejsan, fru Vilhelmina. Ĺ, alla utomlands kommer tycka att det här är jätte konstigt och inte bara en olyckshändelse.

Fortsätt att ha det bra, gumman.

Kramar.

Hér skiptir engu hvađa stjórnmálaskođanir Hannes Hólmsteinn hefur, en ef hann er svangur er sjálfsagt ađ gefa honum ađ éta, eins og kettinum, ţegar ţeir félagar eru orđnir húsvanir.

http://www.youtube.com/watch?v=jHPOzQzk9Qo&NR=1

Steini Briem (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 19:11

30 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

OK

Vilhelmina af Ugglas, 6.4.2008 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband