Andleysi

  • Orđin get ég góđir menn
  • gjarnan látiđ flćđa
  • ţó ég viti ekki enn
  • um hvađ ég ćtla' ađ rćđa.

Ţessa ágćtu vísu orti Guđmundur Ingi Kristjánsson fyrir allmörgum árum í orđastađ manns nokkurs sem fundarstjóri hafđi óvart gefiđ orđiđ án ţess hann bćđi um ţađ. Sá sem fékk ţarna orđiđ kom í pontu og kvađst ćtla ađ nota tćkifćriđ fyrst honum var úthlutađ rćđutíma, ţó hann hefđi ekki ćtlađ sér ţađ í upphafi.

Eins fer fyrir mér í dag. Bloggsíđan blasti bara viđ mér auđ og óskrifuđ í stjórnborđinu. FootinMouth Ég hef svosem ekki neitt ađ rćđa - er alveg andlaus. Og ţví hef ég bara ákveđiđ ađ blogga ekki neitt ađ sinni. Leyfi bara ţessum orđum ađ flćđa .... stefnulaust ...... hef ekkert ađ segja ...

Samt er égt búin ađ fylla hér talsvert rými međ orđum.  Errm  Athyglisvert

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir

Góđa helgi, Ólína mín.

Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir, 23.11.2007 kl. 16:35

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Vísan er frábćr

Góđa helgi Ólína.

Marta B Helgadóttir, 23.11.2007 kl. 22:00

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Oft birtast góđ skrif úr litlum efniviđ. Fingurnir og hugurinn leiđa mann víđa.  Eigđu góđa helgi.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.11.2007 kl. 22:15

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţetta er góđ vísa. "Í vísindum gildir ađ segja eitthvađ nýtt. Í skáldskap ekki síđur ađ gera hiđ gamla nýtt." Ţetta er haft eftir Hans Ruin.

Toppmyndin á síđunni ţinni er rosalega falleg. Ţađ er alveg sérstakt sem ég get ekki lýst sem tekur á móti manni ţegar síđan ţín birtist á skjánum. 

Edda Agnarsdóttir, 24.11.2007 kl. 09:34

5 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk fyrir kćru bloggvinkonur. Hafiđ ţađ sjálfar sem best um helgina .

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 24.11.2007 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband