Búálfarnir stríđa mér

huldufólk Sagt er ađ um jól og áramót sé huldufólkiđ ađ hafa vistaskipti og ţví verđi ţess meira vart í mannheimum á ţessum tíma en venjulega. Ég verđ ađ játa ađ ţađ ţessa dagana virđist óvenju mikil huldu-umferđ í húsinu hjá mér. Hér hverfur allt sem ég legg frá mér - sérstaklega pappírar.

Fyrir fáum dögum var ég ađ ţýđa texta - hann hvarf. Woundering Í gćr hélt ég á miđa međ rúgbrauđsuppskrift sem ég setti inn á bloggiđ. Ţegar ég stóđ upp frá tölvunni og ćtlađi ađ setja miđann á sinn stađ var hann horfinn. Shocking Myndir sem ég var ađ skođa í tölvunni fyrir fáum dögum og ćtlađi síđan ađ prenta út áđan til ađ setja inn í jólakort til kunningjafólks - ţćr eru horfnar. Blush DVD mynd sem ég ćtlađi ađ gefa í jólagjöf gufađi einhvernveginn upp. Og nú er örkin međ jólafrímerkjunum horfin af eldhúsborđinu. Whistling

Ţetta mun allt skila sér aftur - ţađ gerir ţađ venjulega. En ţađ sem er óvenjulegt viđ háttalag búálfanna ađ ţessu sinni er ađ nú sćkja ţeir sérstaklega í pappíra og sjónrćna hluti, ekki lykla, skćri, eđa ađra smáhluti. Ég er vanari ţví ađ slíkt sé fengiđ "ađ láni" um ţetta leyti.

Nei, nei - nú er greinilega veriđ ađ lesa og skođa í hulduheimum, ţví ţeir eru óvenju lćrdómsfúsir og hnýsnir blessađir búálfarnir ađ ţessu sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Já Ólína,  Sennilega hafa vestfirsku búálfarnir ţínir bara orđiđ ađ fullorđnast fljótt, eins og mannfólkiđ, í kreppunni undanfariđ

Hildur Helga Sigurđardóttir, 20.12.2008 kl. 14:59

2 identicon

Ţađ er ábyggilega fallegt fyrir Vestan hjá mönnum og álfum.

Hér í bćnum er líka jólegt og fallegt. Jólasveinninn kom viđ í Glitni og afskrifađi skuldir Milestone og ég á von á ţví ađ ţeir rísi upp frá dauđum á kostnađ ţjóđarinnar eftir jólin eđa í síđast lagi eftir páska. Mikiđ vildi ég Grýla gamla gerđi sér ferđ í bćinn fyrir jólinn og setti rćningjahyskiđ í pokann sinn.

Gleđileg jól!

Ekki alveg orđlaus (IP-tala skráđ) 20.12.2008 kl. 16:13

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţegar ég bjó í Rússlandi var ein stelpan ţar svo hrćdd viđ búálfinn ađ hún bađ mig um ađ kúra hjá sér á nóttunum af eintómri hrćđslu viđ ţennan náunga, domovoy.

"In Russian folklore a domovoy is a household spirit, also called "the grandfather" and "the master". He looks like a tiny old man whose face is covered with white fur, or as a double of the head of a house.

There is a legend on the origin of the domovye (plural): when the evil host had been thrown out of the sky, some malicious spirits fell into human habitats. Living near the mortals those spirits became soft and friendly in time – so to say, transformed into a kind of mischievous helpers."

http://www.pantheon.org/articles/d/domovoi.html

Ţorsteinn Briem, 20.12.2008 kl. 16:28

4 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ţar hljóp aldeilis á snćriđ hjá ţér Steini minn - ţú hlýtur ađ vera ţakklátur rússneska búálfinum ć síđan.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 20.12.2008 kl. 19:55

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Svakalegt er nú mitt snćri,
en svein ţann ţó ég mćri,
frá mér hann jóla fćr kort,
og fljóđin ei líđa söluskort.

Ţorsteinn Briem, 20.12.2008 kl. 20:24

6 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ekki skrítiđ ađ einhver álfkonan hafi ánetjast uppskriftina ţína.  Ég nappađi henni líka frá ţér vegna ţess ađ ég fékk hreinlega vatn í munninn viđ lesturinn. 

Ía Jóhannsdóttir, 20.12.2008 kl. 22:08

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

"Don´t get me started" urr.  Sko, ég er búin ađ týna sömu smákökuuppskriftinni tvisvar.  Ég týndi lyklum og ég týni sjálfri mér einn daginn.

Í dag varđ ég ađ snúa viđ frá Meistaravöllum og heim í Teigahverfi af ţví ég mundi ekki hvort ég hafđi slökkt á kertunum heima hjá mér, en ţađ hafđi ég auđvitađ gert.

Hér hlýtur allt ađ vera morandi í morfeusum, dofrum og fleiri kynjaverum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2008 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband