Ópólitísk helgi - og C-próf á hundinn!

snaefellsjokull Ţađ var svoooo gott ađ komast burt úr bćnum um helgina. Varpa frá sér áhyggjum af afdrifum lands og ţjóđar og halda á vit jökulsins: Arka um lyngi  vaxnar hlíđarnar, krökkar af berjum  -  ćfa hundinn - hitta félagana - reyna á sig í brekkunum - leggjast milli ţúfna í sólskininu og úđa í sig ađalbláberjunum.

Koma svo ţreytt heim ađ kvöldi - horfa á sólina setjast í hafiđ öđrumegin , tungliđ rísa á hálfbláum himninum hinumegin og jökulinn loga.

Dásamlegt!

Jamm, ég brá mér á ćfingu  upp á Gufuskála međ Björgunarhundasveitinni og tók C-próf á hundinn í víđavangsleit. Joyful Ó, já - gekk bara vel.

skutull.sumar08

Og nú er hann á leiđinni norđur á Ísafjörđ međ björgunarsveitarbílnum ţessi rćfill - Skutull minn - eftir langa og erfiđa helgi í lífi unghunds. Ţar bíđa hans góđar móttökur, lćrleggur af lambi o.fl. notalegt. Húsmóđir hans kemur svo ţegar búiđ er ađ bjarga ţjóđarhag í ţinginu. Wink

Nú ţegar hundurinn hefur tekiđ bćđi byrjendaprófin í víđavangs- og vetrarleit tekur alvaran viđ. Ţađ ţýđir víst ađ mađur ţurfi ađ fara ađ komast sér í almennilegt form. Blush

Viđ sjáum nú til međ ţađ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Gíslason

Til hamingju međ áfangann ţiđ bćđi

Rafn Gíslason, 17.8.2009 kl. 22:43

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl Ólína. Snćfellsnesiđ er magnađ og frábćrt ađ vera ţar, sérstaklega ţegar fer ađ hausta. Vona ađ ţú fáir ekki C fyrir björgunarađgerđir á ţjóđarhag. Mér finnst ég ekki sjá ţig nógu oft í pontu á ţinginu og finnst ţađ miđur. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 17.8.2009 kl. 23:59

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kveđja og baráttu andi til ykkar á ţingi.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.8.2009 kl. 15:21

4 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Kolbrún, ţađ er nú gagn í ţví sem kemur frá henni Ólínu ţegar hún fer í pontu. Ţađ eru margir á ţingi sem mćttu af ţví draga lćrdóm og ţegja meira og tala af viti ţegar ţeir opnuđu á sér munninn.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 18.8.2009 kl. 17:43

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl veriđ ţiđ. Jóhann, ég er hjartanlega sammála ţví ađ Ólína er kjarnyrt og vel máli farin. Hún er glćsilegur fulltrúi síns flokks og fylgin sér. Ef ég man rétt ţá hvatti ég hana til ađ gefa kost á sér í formennskuna ţegar veriđ var ađ leita ađ leiđtoga í stađ Ingibjargar. Ţađ gćti hún vel, heldurđu ţađ ekki? Ég stóla á ađ hún hafi ţokkalegan húmor og taki stríđni minni eins og hún var meint hér ađ ofan en ég gat ekki stillt mig. Ég er á allt annarri skođun pólitískt og ţví tjái ég mig ekki um gagnsemi málflutningsins Eigđu góđa daga á ţingi Ólína. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 18.8.2009 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband