Góđ viđskipti

Hann var glađur í bragđi bóndinn ţegar hann kom heim einn daginn og tilkynnti frúnni ađ nú hefđi hann gert góđ viđskipti. "Ég seldi tíkina og fékk milljón fyrir hana!"

Konan, hálf hvumsa: "Seldirđu tíkina?"

Hann: "Jebb"

Hún: "Og hvar er milljónin?"

Hann, hróđugur á svip, dregur fram tvo litla kettlinga: "Hérna sjáđu. Tveir kettir - fimmhundruđ ţúsund hvor!"

 

kettir_330440

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ţetta lýsir ástandi mála undanfariđ ágćtlega. Menn hafa gert rífandi bissniss međ innantóma pappíra. Má ég ţá heldur biđja um 2 kisur ?

Ragnheiđur , 16.10.2008 kl. 16:25

2 identicon

Frábćr saga.....en ég er búinn ađ sjá myndina.

Annars gćti sagan alveg veriđ einhvernveginn svona: Ég keypti tvo kettlinga, kostuđu milljón en ţeir eiga örugglega eftir ađ stćkka og dafna svo bankinn tók ţá í veđ og lánađi mér 5 milljónir útá ţá. Vinur minn ćtlar ađ kaupa ţá af mér fyrir 20 millj...hann fćr 100 í bankanum...

Kannski ćtti mađur ađ kíkja á myndina aftur.....hvađ hét myndbandiđ?....FL eitthvađ...

sigurvin (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 17:39

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Nákvćmlega. Ísland í gćr. Vonandi ekki líka í dag 

Hildur Helga Sigurđardóttir, 16.10.2008 kl. 18:34

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Plettskud eins og frćndur vorir myndu segja.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2008 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband