Óstjórn í Vikulokunum á Rás-1

Í morgun hlustađi ég á seinni hluta Vikulokanna á Rás-1 undir stjórn (eđa óstjórn) Hallgríms Throsteinssonar. Ţarna sátu  Egill Helga, Dagur B, og Júlíus Vífill ásamt stjórnandanum blađrandi og ţrefandi hver ofan í annan. Hallgrímur hafđi nákvćmlega enga stjórn á umrćđunum og ţetta var óţolandi áheyrnar.

Menn ímynda sér kannski ađ svona skvaldur sé eitthvađ "líflegt" eđa "skemmtilegt". En ţađ er ţađ ekki fyrir ţann sem hlustar. Ţađ er bara pirrandi ađ heyra ekki mannsins mál fyrir blađri. Heyra menn rífast og pexa hvern í kapp viđ annan. Ţađ er eins og enginn geti unnt öđrum ţess ađ tala svo hann skiljist. 

Hvađ er ţetta međ íslenska ţáttastjórnendur? Af hverju geta ţeir ekki stjórnađ umrćđuţáttum  og unniđ fyrir kaupinu sínu? Angry

Ţáttastjórnendur eiga ađ hafa stjórn á umrćđunni - ţeir eiga ađ tryggja ţađ ađ ţátttakendur fái tjáđ sig um ţađ sem til umrćđu er. Annađ er bara dónaskapur - ekki bara viđ ţá sem koma í ţáttinn heldur líka hina sem hlusta. Greiđendur afnotagjalda og hlustendur RÚV.

Svo voru umrćđuefnin í ţessum hluta ţáttarins nánast öll međ neikvćđum formerkjum um bćđi menn málefni. Hrútleiđinlegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

yes....Ţetta er hressandi pistill hjá ţér Ólína. haha....Er ekki fínt ađ láta bara vađa?

sandkassi (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 14:46

2 identicon

Eins og talađ út úr mínu hjarta. Mér hefur lengi fundist ţetta óţolandi einkenni á íslenskum umrćđuţáttum og er ađ fćrast í vöxt.

 Hallgrímur og Egill Helgason eru verstir. Takk fyrir hressandi pistil Ólína.

Helga Kristín (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 14:58

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér finnst ţessir strákar stöđugt tala hvor viđ annan, ofaní hvern annan og ţeir eru í eldheitu ástarsambandi viđ sjálfa sig.

Reyndi ađ fara inn á Ruv og hlusta en ţar er eitthvađ bilađ, ţ.e. ekki hćgt ađ hlusta á ţáttinn.

Kannski er ég ekki ađ missa af svo vođalega miklu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2008 kl. 15:25

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţátturinn var á Rás 1

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2008 kl. 15:26

5 identicon

Hvernig var aftur međ ţćttina sem ţú stjórnađir á INN Ólína? Ţađ var vćntanlega engin óstjórn á ţeim.

Egill (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 15:36

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk Jenný - ég laga ţetta međ rás-1.

Egill, ég stjórnađi nokkrum ţáttum á ÍNN fyrir ári síđan, var ţá eini stjórnandinn, og ţar talađi einn í einu.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 23.8.2008 kl. 15:39

7 identicon

Já en af hverju urđu ţeir svona vinsćlir, fyrst ţú hefur svona mikla ţekkingu á ţessu?

Egill (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 18:00

8 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Viđ hverju býst ţú?  Međ Egil Helgason sem ţátttakanda, eins og hann gjörsamlega eyđilagđi áđur skemmtilegan og frćđandi ţátt "Silfur Egils".  Ţar talađ hann yfirleitt langmest sjálfur, ţáttarsjórnanndinn, og međ sífelldum framígrípingum ţegar ég vildi endilega ađ fá ađ heyra hvađ viđkomandi ćtlađi sér ađ segja.  Ég tel ađ ţessar framígrípingar, rétt ţegar viđmćlandi er ađ hefja svör sín, séu ekki ađeins dónaskapur, heldur einnig ađdróttanir ađ leyfa ekki svör viđ vafasömum spurningum.  Verstur af öllum er Helgi Seljan í Kastljósinu.   

Nú er ég farinn ađ hlusta á Útvarp Sögu til ađ hlusta á oft vandađa umrćđuţćtti, međ góđum og kurteisum ţáttastjórnendum.

Kćr kveđja, Björn bóndiďJđ  

Sigurbjörn Friđriksson, 23.8.2008 kl. 18:10

9 Smámynd: Margrét Hrönn Ţrastardóttir

Ţér hjartanlega sammála Ólína ... og mér ţóttu ţćttirnir ţínir á ÍNN góđir áheyrnar

Margrét Hrönn Ţrastardóttir, 23.8.2008 kl. 19:48

10 Smámynd: Ragnheiđur

Já ég hjó eftir ţessu líka í morgun. Ţátturinn var ómögulegur áheyrnar.

Ragnheiđur , 23.8.2008 kl. 19:48

11 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég hlustađi reyndar ekki á umrćddan ţátt, en svona almennt ţá var ţessi ţáttur „Í Vikulokin“ bestur fyrir mörgum árum ţegar Páll Heiđar Jónsson, stofnandi ţáttarins sá um hann. Ţá fékk hann einungis fólk í ţáttinn sem tengdist ekkert persónulega ţví sem var til umrćđu og út úr ţví kom oft skemmtilegt spjall. Síđar ţróađist ţátturinn međ nýjum stjórnendum yfir í ţetta venjulega ţras sem einkennir svo marga spjallţćtti ţar sem ţáttakendur eru innvinklađir í málefnin.

Emil Hannes Valgeirsson, 23.8.2008 kl. 20:38

12 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég var í ţessum ţćtti um daginn međ tveimur séntilmönnum og enginn talađi ofan í ađra, ef ég man rétt... 

Annars var ég ađ ergja mig yfir svona sjónvarpsumrćđum fyrr í sumar, sjá hér. Ţetta er ótrúlega pirrandi! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 23.8.2008 kl. 21:45

13 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kćr kveđja vestur og ÁFRAM ÍSLAND Bouncy 2  Bouncing Hearts Bouncy 2 

Ásdís Sigurđardóttir, 23.8.2008 kl. 23:23

14 Smámynd: Jens Guđ

  Ég heyrđi ekki Vikulokin.  Hinsvegar hef ég nú í dag og gćr í tvígang séđ bút af spjallţćtti á ÍNN.  Ég veit ekki hvađ hann heitir.  Hann virđist vera í höndum Kolfinnu Baldvinsdóttur,  Ellýar Ármanns,  Sigríđar Klingebergs og einnar til viđbótar sem ég veit ekki hvađ heitir.  Ţćr eru međ gesti.  Allt konur.  Sem er mjög góđ tilbreyting frá öllum karlaţáttunum.

  Nema hvađ.  Blessađar konurnar tala 2,  3 og 4 samtímis á fullu ţannig ađ erfitt er ađ greina hvađ hver segir.  Ţađ er óţćgilegt fyrir mann međ ađeins 30% heyrn ađ hlusta á ţetta.   

Jens Guđ, 23.8.2008 kl. 23:59

15 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hvađ kemur ÍNN Vikulokunum á Rás 1 viđ? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.8.2008 kl. 00:11

16 identicon

Tek fullkomlega undir ţetta, alltof algengt í íslenskum umrćđu- og viđtalsţáttum, hvort sem er í útvarpi eđa sjónvarpi.  Silfur Egils er dćmi um ţátt sem oft rosalega erfitt / ţreytandi ađ hlusta á.  Sem fúlt af ţví yfirleitt áhugaverđir gestir og umrćđuefni, vantar bara ađ einn tali í einu og umrćđunum stýrt. 

ASE (IP-tala skráđ) 24.8.2008 kl. 09:45

17 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég hef ekki veriđ ánćgđ međ einn ţátt í umsjá Hallgríms og hef ţví lítiđ eđa ekkert hlustađ í sumar. Ţetta er auđvitađ smekksatriđi, en ég kann ekki ađ meta hans stíl í ţessum ţáttum. Hlustađi á hverjum lagardegi áđur en hann byrjađi.

Edda Agnarsdóttir, 25.8.2008 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband