Hávađi er stjórntćki

noise Hávađi er stjórntćki - hann er notađur markvisst til ţess ađ stjórna kauphegđun fólks og neysluvenjum. Ţessu hef ég nú loksins áttađ mig á og ţađ sýđur á mér viđ tilhugsunina um ţađ hvernig mađur lćtur stjórnast af áreitum eins og til dćmis hávađa.

Raunar tók ég aldrei eftir ţessu ţegar ég var yngri. Kannski voru eigendur verslana og veitingahúsa ekki jafn útsmognir í ađ beita ţessu ţá og ţeir eru nú. En međ árunum hef ég orđiđ ţess vör ađ hávađinn í kringum mig er sífellt ađ aukast. Sérstaklega ţegar ég fer út fyrir landsteina. Á sumardvalarstöđum í sunnanverđri Evrópu er ástandiđ orđiđ ţannig ađ ţađ er hvergi friđur fyrir tónlist. Í öllum verslunum, á öllum veitingahúsum, í lyftum, jafnvel á salernum ómar hvarvetna tónlist. Eiginlega er ekki rétt ađ segja ađ hún "ómi". Ţetta bylur á manni í sífellu og hćkkar eftir ţví sem nćr dregur helgi, og eftir ţví sem líđur á daginn. OG ţađ er hvergi friđur fyrir ţessu. HVERGI.

London er engin undantekning.  Ţar sem ég hélt ađ Bretar vćru séntilmenn, ţá mannađi ég mig upp í ţađ - ţar sem ég lenti ítrekađ í ţví ađ fá borđ beint undir hátalara - ađ biđja um ađ tónlistin yrđi lćkkuđ lítiđ eitt. Ţađ bar ekki árangur. Ţjónarnir ypptu öxlum og sögđu afsakandi ađ ţeir gćtu ţví miđur ekkert gert. Ţađ vćri nefnilega búiđ ađ prógrammera tónlistina. Angry Á tveimur veitingahúsum var gefiđ sama svar. 

Og ţar sem ég sat međ síbyljuna í eyrunum, og ţann góđa ásetning ađ láta ţetta ekki eyđileggja fyrir mér kvöldiđ, fór ég ađ fylgjast međ fólkinu umhverfis mig. Ég sá pirrađa matargesti á yfirfullum veitingahúsum moka í sig matnum og flýta sér síđan út.  Um leiđ voru komnir nýir gestir á borđiđ. Ţá rann upp fyrir mér ađ til ţess er leikurinn einmitt gerđur. Á veitingahúsum miđborgarinnar er tónlistin beinlínis notuđ til ţess ađ stýra ţví hversu lengi fólk staldrar viđ, sérstaklega um helgar ţegar annríkiđ er mest. Ţví fleiri gestir sem koma og fara á einu kvöldi, ţví betra fyrir veitingahúsiđ. Af ţessu leiđir ađ ţví meira sem er ađ gera, ţví hćrri verđur tónlistin - til ţess ađ fólk staldri skemur viđ, borđi meira og hrađar og forđi sér svo.

Í miđri viku ţegar minna er ađ gera lćkkar tónlistin. Ţá er notalegt ađ sitja kyrr og spjalla. Og ţađ gerir fólk. Ţeir sem sitja lengur kaupa meira, fá sér einn drykk enn, skođa eftirrréttaseđilinn í rólegheitum, fá sér kannski kaffiđ sem ţeir ćtluđu ađ sleppa. Ţá grćđir veitingahúsiđ á ţví ađ gesturinn vilji sitja.

Og gesturinn gerir bara eins og til er ćtlast, eins og kýrnar sem hlaupa á réttan stađ ţegar ţćr fá rafstuđ í rassinn.  

Mórallinn í sögunni? Ţögnin er stórlega vanmetin sem lífsgćđi.

 

 *

PS: Ađ ţessu sögđu er rétt ađ upplýsa ađ ég er nýkomin úr annars yndislegri helgarferđ til London - ţar sem ég naut dvalarinnar ásamt eiginmanni, systur og mági - ţrátt fyrir hávađa. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég elska ţögnina.  Hlusta bara á tónlist ţegar ég sest niđur í ţeim tilgangi og vill svo hafa friđ ţess utan.  Komst ađ ţessu einhvern tímann ţegar ég sat á Hard Rock Café og var ađ bilast úr hávađa, ţá var mér sagt ađ ţetta vćri leiđin til ađ mađur stćđi ekki of lengi viđ.

Og svo spila ţeir musac í lyftum og Frank Sinatra í stórmarkađnum og ég gćti gubbađ.

Afsakađu en ég er međ verulegar skođanir á ţessari stjórnun sem hávađi er.

Velkomin heim.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2008 kl. 23:40

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég er líka međ skođun á ţessu eins og ţiđ. Ég hef sagt mjög lengi ađ dásamlegasta tónlist sem til er sé ţögnin... stundum ívafin lćkjarniđ, goluţyt í grasi, fugli í fjarska og öđrum fallegum náttúruhljóđum...

Hávađastjórnunin er óţolandi og ég hef lengi látiđ stjórnast međ, en í öfuga átt. Ég fer ekki ţangađ inn sem er hávćr tónlist. Basta.

Lára Hanna Einarsdóttir, 31.3.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Pétur Kristinsson

Ţetta er frekar leiđinlegt og ofan á ţetta bćtist borgarhávađinn sjálfur frá bílum, strćtóum o.s.frv. Ţegar ađ ég fer upp á hálendi finnst mér algert ćđi ađ drepa á bílnum og hlusta bara á ţögnina. Ţađ er ţá ţegar manni finnst mađur vera ađ drekka í sig orku. Synd hvađ fáir hafa uppgötvađ ţessi gćđi.

Pétur Kristinsson, 1.4.2008 kl. 00:13

4 identicon

Ţetta er svona léttur samkvćmisleikur hjá ţeim fyrir vestan ađ horfa á kýr, kindur og konur "hlaupa á réttan stađ ţegar ţćr fá rafstuđ í rassinn." Kemur sennilega í stađinn fyrir fótboltann.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 00:25

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Tek undir ţetta, ţögnin er oft alveg yndisleg. Velkomin heim. :)

Marta B Helgadóttir, 1.4.2008 kl. 01:13

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já ţögnin er sko yndisleg.

Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 01:19

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hárrétt veitingamenn gera ţetta af ásettu ráđi.  Hef aldrei skiliđ ţennan hugsanagang.  Viđ reynum ađ stilla tónlistina hjá okkur svo öllum líki.  Ađeins léttara á daginn en rólegra ţegar kvölda tekur.  Hreint óţolandi ađ sitja yfir glymjanda ţegar mađur ćtlar ađ hafa ţađ huggulegt yfir kvöldmatnum. Annađ sem fer rosalega í pirrur mínar  er lýsing á sumum stöđum.  Ţoli ekki flóđlýsingar á veitingastöđum, gerist svona ,,tuđari"  ef ég lendi undir flóđlýstri peru og verđ undir eins leiđinleg kvartandi kerlingaálft. 

Ía Jóhannsdóttir, 1.4.2008 kl. 07:47

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Silence is golden.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.4.2008 kl. 08:07

9 identicon

Viđ feđgarnir gerđum ţau miklu mistök ađ dvelja í hálfan mánuđ á Krít fyrir ţremur árum, skömmu eftir ađ Grikkir unnu Eurovision. Stephanos í móttöku gistihússins okkar, ţar sem eingöngu Klakverjar dvöldu, allir eins og kattarskítur í tunglsljósi, setti grćjurnar út á sundlaugarbakkann og spilađi ţar Evróvisjónlag Grikkja, My Number One međ Helenu Paparizou, í botni allan daginn alla daga.

Sonur minn var hins vegar alltaf međ ćpodinn í eyrunum og lét sér fátt um finnast. Söng sjálfur hástöfum, ţannig ađ allir á hótelinu heyrđu jafn mikiđ í honum og Helenu. Og bćđi Íslendingarnir og Grikkirnir sögđu viđ undirritađan: "Mikiđ syngur hann bróđir ţinn vel." Am I sexy, or am I sexy?!

The moral of the story: Hér yrđi ekki lengur lífvćnlegt ef viđ ynnum í Evrusjóninni.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband