Ógleymanlegir hátíđartónleikar

Hatidarkor-BjornBaldursson Í kvöld  voru hátíđartónleikarnir međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og Hátíđarkór Tónlistarskóla Ísafjarđar í íţróttahúsinu á Torfnesi. Sjálf stóđ ég inni í miđjum kór og söng Gloríu eftir Poulenc ásamt um hundrađ kórfélögum - verkiđ var síđast á dagskránni. Bernharđur Wilkinson stjórnađi hljómsveit og kór - trođfullt íţróttahúsiđ. Ingunn Ósk Sturludóttir söng einsöng í Gloríunni. Hún gerđi ţađ ţannig ađ ég er enn međ gćsahúđ.

Ég held viđ höfum bara stađiđ okkur býsna vel hátíđarkórinn. Áheyrendur virtust ánćgđir og tilfinningin á međan á ţessu stóđ var góđ. Ég veit svosem ekki hvernig stjórnandanum leiđ ţarna í einni innkomunni ... Blush .... best ađ tala ekki meir um ţađ ...  en ţađ verđur sjálfsagt aldrei upplýst Smile

Beata Joó á heiđur af ćfingum kórsins fyrir ţessa tónleika - hún er auđvitađ frábćr. Svo kom Bernharđur Wilkinson og rak smiđshöggiđ á síđustu tveimur ćfingunum. Hann er auđvitađ afburđamađur á sínu sviđi - og mjög gaman ađ hafa kynnst honum svona í aksjón, eins og mađur segir.

 Ţetta var frábćr upplifun og ógleymanleg stund.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frumherjarnir Ragnar H Ragnars og Jónas Tómasson hefđu líka haft gaman ađ.Ţađ er altaf gaman ađ heyra ađ á Ísafirđi er Tónlistin hátt skrifuđ í menningunni,ásamt öđrum listum. Njóttu Listanna,ţćr göfga mannin.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 02:55

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hátíđarkveđja vestur!

Magnús Geir Guđmundsson, 25.1.2008 kl. 10:13

3 identicon

Já ţađ var gott ađ heyra ađ Ingunn Sturludóttir söng, var ekki viđstaddur, en er alltaf mikiđ hrifinn af rödd hennar. Synd ađ ekki heyrist meira í henni sérstaklega á höfuđborgarsvćđinu. Vonandi verđu ţar breyting á.Međ beztu kveđju.

bumba (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 00:30

4 Smámynd: Lilja Einarsdóttir

Held ađ ţetta hafi barasta tekist bćrilega hjá okkur Ólína.  Ein innkoma til eđa frá skiptir ekki öllu máli, svo lengi sem mađur gerir mistökin almennilega eins og Bernharđur komst svo skemmtilega ađ orđi.  Takk fyrir samveruna í Hátíđarkórnum, ţetta var strembiđ en BARA gaman.

Lilja Einarsdóttir, 26.1.2008 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband