Áramótakveđja í bloggheima

flugeldar

Jćja, ţá er blessađ áriđ ađ hníga til viđar -  flugeldahríđarnar farnar ađ bođa komu ţess nýja.

Ţađ eru ýmsar tilfinningar tengdar ţessu ári sem nú er ađ líđa. Flestar góđar, sem betur fer enda hefur margt skemmtilegt gerst á ţessu ári - ferđalög, nýtt fólk, ný viđfangsefni og áhugamál. Bloggiđ er eitt af ţví nýja sem fyrir mig hefur boriđ á árinu, og eitt ţađ skemmtilegasta. Eins og góđ bloggvinkona skrifar um á sinni síđu í dag, ţá hefur ţessi vettvangur orđiđ mörgum dćgradvöl og vinamynni. Ţađ kom skemmtilega á óvart. 

 

Völva vikunnar talar niđrandi um bloggiđ í áramótablađinu ađ ţessu sinni, segir ţennan nýja vettvang hafa orđiđ ţjóđinni "frekar til vansa"Errm

Ég get ekki tekiđ undir ţađ. Ţvert á móti finnst mér bloggheimarnir hafa ţroskast og tekiđ á sig mótađri og yfirvegađri mynd á ţessu ári en áđur var. Ţetta er lifandi umrćđuvettvangur - hér kemur fólk fram međ skođanir sínar og hugleiđingar sem yfirleitt eru settar fram á ábyrgan hátt, ţó ađ stíllinn sé óformlegri en í hefđbundnum blađagreinum. Vissulega eru til nokkrir einstaklingar sem kunna ekki ađ haga sér á ţessum vettvangi frekar en annarsstađar. Slíkir einstaklingar eru alltaf og allstađar til stađar í einhverjum mćli. En ţađ er ţá undir hinum komiđ ađ láta hina ćskilegu ţróun halda áfram, ţannig ađ umrćđan ţróist í farsćlar áttir.

En, hér hefur mađur kynnst skemmtilegu fólki sem setur fram skođanir sínar umbúđalaust en af háttvísi og hugsun í bloggfćrslum og athugasemdum. Hér hefur mađur "mátađ" kenningar sínar og skođanir sem eru í mótun, fengiđ viđbrögđ og góđar ábendingar. Ţađ er allt til góđs.

Bloggvinum og lesendum ţakka ég fyrir áriđ sem er ađ líđa - ţiđ eruđ öll orđin hluti af góđri minningu, og ég hlakka til nýja ársins međ ykkur hér í bloggheimum.

Gleđilegt ár!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţakka ţér sömuleiđis Ólína, samskiptin á árinu sem nú er ađ líđa.
Óska ţér og ţinni fjölskyldu gleđilegs árs og farsćldar á komandi ári.

Kolbrún Baldursdóttir, 31.12.2007 kl. 15:16

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleđileg nýtt ár Ólína og takk fyrir bloggvináttuna á árinu sem er ađ líđa.

Megi nýja áriđ fćra ţér og ţínum gćfu og gleđi.

Huld S. Ringsted, 31.12.2007 kl. 15:58

3 Smámynd: Guđjón Bergmann

Gleđilegt nýtt ár Ólína.

Guđjón Bergmann, 31.12.2007 kl. 16:08

4 identicon

Gleđilegt nýtt ár Ólína mín,  vona ađ nýtt ár birtist ţér kćrleiksríkt og gjöfult í alla stađi

Sigríđur Svavarsdóttir (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 16:17

5 identicon

Gleđilegt nýtt ár Ólína og ţakka skrifin á árinu.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 16:22

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Gleđilegt nýtt ár, Ólína og takk fyrir skemmtilegt blogg á árinu. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ á ţví nćsta.

Bestu kveđjur vestur.

Lára Hanna Einarsdóttir, 31.12.2007 kl. 18:26

7 Smámynd: Sćvar Helgason

Gleđilegt nýtt ár ,Ólína

Og ţakkir fyrir samkiptin hér í bloggheimum á liđnu ári og allar ţínar innihaldsríku fćrslur sem spanna hafa allt frá stjörnum himinsins til hinna smćstu afkima mannlífsin.

Og nú er nýtt og spennandi ár framundan.  

Sćvar Helgason, 1.1.2008 kl. 00:29

8 Smámynd: Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir

Gleđilegt ár, elsku Ólína. Kćr kveđja til Sigga og krakkanna.

Takk fyrir öll árin sem liđin eru.

Ţín Ragnheiđur

Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir, 1.1.2008 kl. 01:43

9 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kćra Ólína. Ég ţakka fyrir skemmtileg blogg frá ţér og mörg mjög fróđleg.  Ég er eins og ţú, mjög hrifin af bloggheimum. Hef valiđ mér góđan hóp eđa ţau valiđ mig, allavegana finnst mér ţetta góđur vinskapur ţar sem mađur lćrir um margt og frćđist helling. Einnig er gott ađ geta sótt stuđning á erfiđum tímum. Hafđu ţađ gott á nýju ári og megi hamingjan hossa ţér. 

 Happy New Year 

Ásdís Sigurđardóttir, 1.1.2008 kl. 01:51

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Bestu kveđjur um gleđilegt ár - takk fyrir viđkynninguna á árinu 2007!

Edda Agnarsdóttir, 1.1.2008 kl. 01:57

11 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Gleđilegt nýtt ár frú Ólína og megi ţađ verđa ţér og ţínum til gćfu!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.1.2008 kl. 01:58

12 identicon

Gleđilegt nýtt ár og farsćlt fyrir ţig og ţína fjölskyldu.

Blogg heimur er ekki verri heimur en Heimur Völvunnar,og ef eitthvađ er ţá er okkar RAUNSĆRRI.

Takk fyrir Ólína.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 1.1.2008 kl. 05:34

13 identicon

Gleđilegt nýtt ár, takk fyrir ţau gömlu góđu og takk fyrir ţörf innlegg ţín í umrćđuna á liđnu ári. Ţađ er full ţörf á röddum hugsandi fólks í umrćđu um málefni líđandi stundar. Ţađ getur skipt sköpum.

Sjáumst á nýju, frábćrlega spennandi og algerlega ónotuđu 2008. Maríanna Friđjónsdóttir

Maríanna (IP-tala skráđ) 1.1.2008 kl. 12:05

14 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Gleđilegt ár Ólína og takk fyrir samskiptin á árinu

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 1.1.2008 kl. 12:19

15 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mínar bestu óskir um gćfu- og gleđiríkt ár Ólína ţér og ţínum til handa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.1.2008 kl. 12:29

16 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Gleđilegt ár Ólína og fjölskylda og takk fyrir liđiđ gott bloggár.

Níels A. Ársćlsson., 1.1.2008 kl. 14:56

17 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Gleđilegt ár Ólína til ţín og ţinna, bestu ţakkir fyir skemmtilegt nýtt samskiptaform.

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 1.1.2008 kl. 15:10

18 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Gleđilegt ár og takk fyrir bćđi skemmtileg skrif og fróđleg á ţví liđna.

Georg P Sveinbjörnsson, 2.1.2008 kl. 19:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband