Ţrumugleđi um jól

jolatra_stor Ţađ var dásamlegt ađ heyra almćttiđ ţruma yfir höfuđborginni á sömu stundu og jólin gengu í garđ. Kirkjuklukkurnar voru vart ţagnađar ţegar elding lýsti upp himininn og mikilfengleg ţruma fylgdi í kjölfariđ. Og svo eins og veriđ vćri ađ steypa hagli úr fötu.´

Viđ ţessa óvćntu jólakveđju komst ég í alveg sérstakt hátíđarskap. Mér varđ litiđ á fjölskylduna mína viđ veisluborđiđ - viđ vorum nýsest ţegar ţetta dundi yfir - og á einhvern óútskýranlegan hátt fannst mér eins og Drottinn sjálfur hefđi sest ađ borđinu međ okkur. Ég get ekki útskýrt ţađ nánar. En hjarta mitt fylltist ţakklćti og gleđi - mér finnst ég hafa svo óendanlega margt ađ ţakka fyrir.

Ţetta var gott ađfangadagskvöld. Ţađ var yndislegt ađ hafa nćstum ţví alla fjölskylduna hjá sér - og hina innan seilingar sem ekki sátu međ okkur til borđs. Vita af öllum ástvinum einhversstađar í góđu yfirlćti. 

Eftir matinn fórum viđ mćđgurnar (ég, Saga og Maddý) í miđnćturmessu í Hallgrímskirkju. Ţađ var falleg messa. Sérstaklega var ég glöđ yfir ţví ađ kirkjugestir skyldu hvattir til ţess ađ taka virkan ţátt í söngnum. Ţađ var augljóslega vel ţegiđ, og kirkjan ómađi öll. Hátíđleg og yndisleg stund.

Eftir messu dró ég Sigga svo međ mér í göngutúr međ hundinn í tunglsljósinu, enda brostin á blíđa međ stjörnubliki og silfruđum sjávaröldum. Afar falleg jólanótt. 

      Jólanótt

      Norđurljósa litatraf
      liđast hćgt um myrkrahvel,
      lýsir himinn, land og haf,
      litkar hjarn og frosinn mel.
      Rauđbleik merlar mánasigđ
      á myrkum sć um ţögla nótt.
      Langt í fjarska bjarmar byggđ
      - borgarljósin tindra rótt.     

      En yfir raflýst borgarból
      - á bak viđ heimsins ljósadýrđ -
      ber sín helgu bođ um jól
      björt en ţögul nćtursól,
      viđ skörđum mána skín í kyrrđ
      skćrum loga úr órafirrđ
      er lúnum mönnum lýsti ţrem
      langan veg til Betlehem.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđileg jól og kveđja ađ vestan :)

Gústi (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 11:05

2 identicon

Gleđilega hátíđ

Ég sá ađ vitnađ var í bloggiđ ţitt á mbl.is og ţađ er fallegt ljóđ sem mér liggur forvitni á ađ vita hver orti svon a fallega ??

Vćri ţakklátur ef ţú upplýstir mig um ţetta

Jólakveđjur,

Gunnar Kvaran

Gunnar Ó. Kvaran (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 11:16

3 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Sćll Gunnar og gleđileg jól.

Hafi veriđ vitnađ í ljóđ af blogginu mínu síđustu daga, ţá hlýtur ţađ ađ vera eftir mig - annađhvort vísan "Minningin er mild og tćr" eđa ljóđiđ "Jólanótt" hér fyrir ofan ("Norđurljósa litatraf ...). Nema ţú sért ađ tala um nýja textann "Nú gleđileg jólahátíđ er gengin í garđ" (viđ lagiđ "We Wish You a Marry Christmas") - sem er reyndar líka eftir mig.  

Ég hef veriđ í óvenju miklu ljóđastuđi síđustu daga - ţó ţetta sé ekki nýort (nema ţađ síđastnefnda).  Ţađ gleđur mig ađ ţér finnst ţađ fallegt.

Kćr kveđja.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 25.12.2007 kl. 15:18

4 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Gleđileg jól til ykkar allra og takk fyrir Vestanvindinn. Mjög góđ bók.

Kveđja frá Tálknafirđi.

Níels A. Ársćlsson., 25.12.2007 kl. 20:56

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ţetta vöru ţrumujól í borginni. Takk fyrir fallegt ljóđ. Kćr kveđja.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.12.2007 kl. 22:38

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gleđileg jól Ólína - er á leiđinni í rúmiđ međ bókina eftir ţig, fékk tvćr af ţinni bók.  Ég er svo hrifin af jólaljóđum og ţitt er fallegt og kröftugt. 

Edda Agnarsdóttir, 25.12.2007 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband