Laufskálinn međ Lísu Páls í gćr

Vélorf Í gćr var ég í Laufskálanum hjá Lísu Páls. Ţátturinn var tekinn upp á svölunum hjá mér hér í Miđtúninu - ég í sumarfríi og svona. Viđ Lísa höfđum komiđ okkur vel fyrir í sólinni međ kaffibollana og hún byrjuđ ađ taka viđtaliđ ţegar brast á međ hvimleiđum hávađa. Ţađ var íslenska sumarhljóđiđ sem hvín um allar götur í ţéttbýli: Vélorf! Angry Ungur mađur í bćjarvinnunni hafđi sett í gang međ miklum tilţrifum hinumegin götunnar og var nú tekinn til viđ ađ slá gras af miklum móđ. 

Viđ Lísa heyrđum vart hver í annarri og hrökkluđumst inn í stofu, ţar sem viđtaliđ hélt áfram.

Ţetta gekk bćrilega held ég. Viđ rćddum allt milli himins og jarđar - dvöl mína hér vestra, viđskilnađinn viđ Menntaskólann, framtíđarhorfur og fleira.

Hinsvegar láđist mér - eins og stundum áđur - ađ láta vini og vandamenn vita í tíma (mamma verđur alltaf jafn svekkt viđ mig ţegar ţetta gerist). Ţannig ađ eftir ţáttinn höfđu ýmsir samband sem höfđu ýmist misst af honum eđa stórum hluta hans. Laufskálinn er ekki lengur endurtekinn á kvöldin (ţó ţađ hafi veriđ auglýst í Svćđisútvarpinu í gćr, fyrir einhvern misskilning) - ţannig ađ ţeir sem áhuga hafa geta smellt á tengilinn hér fyrir neđan.  Ţátturinn er 35 mínútur í flutningi - fyrst heyrist svolítiđ í Bjarna Fel (6 sekúndur) en svo kemur viđtaliđ.

Njótiđ vel.

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4341304 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţennan Laufskálaţátt Ólína - ég hlustađi á hann í gćrmorgun, fyrir tilviljun. Ţetta var góđur ţáttur og gaman ađ hlusta.

Guđrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 13:22

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţú stendur alltaf fyrir ţínu Ólína mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.7.2007 kl. 16:42

3 Smámynd: Skafti Elíasson

Ţetta voru orfararnir okkar

Skafti Elíasson, 18.7.2007 kl. 22:46

4 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Skemmtilegt viđtal viđ ţig Ólína. Hlustađi á ţetta viđtal í morgun. Alltaf gaman af innihaldsríku spjalli.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.7.2007 kl. 22:56

5 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Ţegar ég fer ađ sofa ţá hef ég ţađ fyrirreglu ađ hlusta á ţćtti eđa leikrit eđa framhaldssögur á Rás 1 og núna ćtla ég ađ hlusta á Laufskálann međ Lísu Páls og hlusta á ţig Ólína. Ég hlakka mikiđ til. Ég er alveg ađ klára ađ pakka niđur fyrir Austfjarđarferđina ţar sem ég á mínar rćtur.

Núna er ég og fartölvan komnar upp í rúm.

Ţóra Sigurđardóttir, 19.7.2007 kl. 01:15

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ má hlusta á ţáttinn í töluverđan tíma á ruv.is - allavega átti eg svipađ viđtal viđ Lísu mína í fyrra, međ svipuđu ónćđi, og gat vísađ á ruv.is fyrir ţá sem misstu af.  Svo....nú ćtla ég ađ fara ađ finna ţitt viđtal.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2007 kl. 03:42

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hlusta í sérgluggaLaufskálinnVona ađ ţetta virki sem linkur.  Allavega má finna Linkinn HÉR.  Skemmtilegt viđtal.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2007 kl. 04:00

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fyrirgefiđ bulliđ. Pointiđ datt alveg úr ţessari frábćru tćknimennsku hjá mér enda er linkurinn á blogginu ţađ sem ég vildi benda á ađ klikka á dagataliđ á síđunni (17.) Ţar ćtti ađ vera hćgt ađ heyra ţetta a.m.k. út mánuđinn. Sorry

Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2007 kl. 04:06

9 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ţakka ykkur öllum fyrir hlýlegar athugasemdir og ţér Jón Steinar fyrir hjálparviđleitnina.  

Ţá eru komnar MINNST FJÓRAR tengingar á ţáttinn í ţessu spjalli okkar  (tvćr í fćrslunni minni og tvćr í atugasemdum).  

Ţađ er ţá lítil hćtta á ađ hann fari framhjá neinum sem á annađ borđ vill hlusta.

Hafiđ ţađ svo reglulega gott í dag.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 19.7.2007 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband