Góđ messa á fallegum degi

Sudureyri Ţađ rćttist úr helginni - svei mér ef ţađ er ekki bara ađ koma vor.

Hvítasunnudagurinn í gćr skein á himni "skír og fagur" eins og segir í sálminum góđa. Ég mćtti í fermingarmessu á Suđureyri og söng ţar eins og herforingi međ kirkjukórnum. Ţađ gekk bćrilega. Séra Karl V. Matthíasson hljóp í skarđiđ fyrir sóknarprestinn (sem var sjálfur ađ ferma sitt eigiđ barn í annarri sókn) og kom nú í sitt gamla prestakall - ţangađ sem hann vígđist sjálfur til prests fyrir 20 árum. Vel messađist séra Karli og fallega fermdi hann börnin fjögur.

Ţađ er ekki öllum prestum gefiđ ađ messa ţannig ađ stundin lifi í sál og sinni eftir ađ henni er lokiđ. En séra Karl hefur einstaklega persónulega og hlýlega nćrveru - og hann heldur nćrverunni ţótt kominn sé í fullan messuskrúđa. Hann gerđi ţetta vel.

Ég hef ekki komiđ áđur í Suđureyrarkirkju. Ţetta er falleg lítil kirkja - og ţađ var gaman ađ fá ađ vera međ í ţessari helgistund á sannkölluđum "drottins degi" - takk fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég vildi ađ ég hefđi veriđ međ ţér ţarna.

Edda Agnarsdóttir, 28.5.2007 kl. 15:50

2 Smámynd: Ingólfur H Ţorleifsson

Sćl Ólína.

Held bara ađ ţetta hafi tekist bćrilega hjá okkur. Séra Karl er alveg stórgóđur prestur og spurning hvort hann ćtti ekki bara ađ sinna ţví áfram frekar en ađ vera í argaţrasi stjórnmálanna.

Ingólfur H Ţorleifsson, 28.5.2007 kl. 21:17

3 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Sćll Ingólfur.

Já, ég held viđ höfum bara komist skammlaust í gegnum "heilagan" - og ţá má segja ađ eftirleikurinn hafi veriđ auđveldur.  Víst er séra Karl góđur prestur - en hann er líka góđur alţingismađur, gleymdu ţví ekki.  

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 28.5.2007 kl. 23:04

4 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Gott ađ heyra ţig (einhvern) tala vel um kollega. Séra Karl er frábćr bćđi í og utan hempu, í og utan Alţingis (ţar sem ţú ćttir ađ vera).  Gaman vćri ađ sjá ţig međal kirkjugesta í Strandarkirkju einhvern tíma í sumar. Kv.  B.

Baldur Kristjánsson, 29.5.2007 kl. 00:01

5 identicon

Sćl Ólína

 Já ţetta tókst svo sannarlega bara vel hjá okkur svo ekki sé nú meira sagt.  Fallegur dagur og flott messa hjá séra Karli.  Gaman ađ fá nýtt blóđ í kirkjuna.  Takk fyrir okkur og vertu velkomin međ okkur í haust ţegar viđ förum ađ ćfa fyrir ađventuna.  Ţá fyrst verđur sko gaman.    

Lilja Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband