Ţau náđu mér á náttsloppnum - dimmisjón í MÍ

 

     dimmisjon2 dimmisjon3 dimmisjon1

Í morgun vaknađi ég viđ háreysti utan viđ húsiđ - ýl, gaul, hróp og söng. Ţegar ég leit út um gluggann blöstu viđ mér hvítklćddir englar. Ég nuddađi stýrurnar úr augunum, ţessir englar voru međ bjór í hönd - einn međ gítar. Ég rankađi viđ mér: Dimmisjón MÍ í dag - og hópurinn mćttur framan viđ svalirnar hjá mér.

Ekki var ég ekki fyrr komin fram á svalirnar en "Gaudeamus igitur" var brostinn á og ómađi í einradda kröftugum söng um alla götuna - eiginlega um allan Ísafjörđ ţví ţađ var stafalogn og hljóđbćrt svona snemma morguns, klukkan rétt rúmlega sjö. 

Undanfarin sex ár hefur ţađ veriđ ófrávíkjanleg regla á dimmisjón-degi ađ útskriftarefnin hafa komiđ til mín í hafragraut og slátur ađ morgni síđasta skóladags. Inngönguversiđ hefur veriđ Gaudeamus igitur, sem ţau hafa lćrt utanbókar og sungiđ viđ dyrnar hjá mér áđur en ţau ganga í bćinn. Ţessari hefđ var komiđ á fyrsta áriđ mitt í skólameistarastarfinu, og hefur haldist órofin síđan. 

Ađ ţessu sinni beiđ ţeirra morgunmatur í öđru húsi - ţannig er lífiđ. En ţau komu og kvöddu gamla skólameistarann sinn. Ţađ gladdi mig mjög.

Einhverju sinni sagđi ég viđ tilvonandi dimmitanta ađ ţau myndu aldrei ná mér í rúminu - hversu snemma sem ţau mćttu. Ég myndi nefnilega ekki láta nemendur mína sjá mig ótilhafđa ađ morgni dags. Jćja, ţau náđu mér í ţetta skipti ómálađri og úfinni á náttsloppnum. Öđruvísi mér áđur brá - en ţau voru sigri hrósandi.

"Viđ elskum ţig Ólína!" kölluđu einhverjir úr hópnum ađ söngnum loknum  - og ţar međ voru ţau farin međ fingurkossana mína í veganestiđ. Ţarna stóđ ég eins og gul fuglahrćđa í gamla náttsloppnum mínum á svölunum - og horfđi tárvot á eftir ţessum elskum á halda áfram sinni göngu. Ég sneri mér ađ Sigga mínum - sem var ţarna međ mér, alklćddur og reffilegur - "Ţau lögđu ţađ á sig ađ lćra Gaudeamus" muldrađi ég hrćrđ: "Ţau ţurftu ţess ekki".

 Smile

Góđa skemmtun í dag krakkar mínir - takk fyrir allt - og ég elska ykkur líka. 

dimmisjon07


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vestfirđir

Já ég heyrđi í ţeim en ei ég ţá sá. Örugglega skrautlegur hópur ţarna á ferđ :)

Vestfirđir, 27.4.2007 kl. 08:28

2 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Mér sýndist ţú hafa komist í myndaalbúmiđ hjá mér ţegar ég sá neđstu myndina, en viđ nánari skođun sá ég ađ svo var ekki.  (Mín er tekin fyrir neđan tröppurnar í Menntaskólanum fyrir 22 árum, en búningarnir keimlíkir).  Ađ hugsa sér, 22 ár, og mér finnst ţađ hafa gerst í gćr.  Kveđjur vestur,

Sigríđur Jósefsdóttir, 27.4.2007 kl. 14:30

3 Smámynd: Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir

Ţetta hefur án efa veriđ yndisleg heimsókn. Enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur. Ţau sakna ţín án efa, Ólína mín. Kćr kveđja vestur.

Ragnheiđur Ólafía Davíđsdóttir, 27.4.2007 kl. 15:22

4 Smámynd: Jóhanna Fríđa Dalkvist

Frábćrt og ţú hefur átt ţetta skiliđ, vannst ótrúlega gott starf í skólanum á stuttum tíma og krakkarnir hafa séđ ţađ. Ţú getur veriđ óendanlega stolt af ţessu.

Vildi ađallega kvitta í ţetta skipti ţví ég les oft bloggiđ ţitt og svo vildi svo skemmtilega til ađ mamma ţín var hagyrđingur hjá okkur í Barđstrendingafélaginu í Reykjavík og ég sótti hana, skemmtileg kona og snjall hagyrđingur eins og ţú

Jóhanna Fríđa Dalkvist, 27.4.2007 kl. 18:05

5 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Hann er eiginlega enginn Hvort tveggja getur ţýtt "ýlfur" eđa "vćl". Ég tek fram ađ ţau hljóđ bárust úr flautum og ýlum sem ţau blésu í.  

En svo getur ţađ ađ "íla" líka merkt ađ "vćtla" eđa "seytla" samkvćmt orđabókinni - sem átti nú ekki viđ í ţessu tilviki 

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 28.4.2007 kl. 11:16

6 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Skemmtilegt

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 28.4.2007 kl. 12:01

7 identicon

Já ég tek undir međ Ragnheiđi, Enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur!!! Ég trúi ţví ađ ţetta hafi glatt ţig mjög. Kv. Ninna

Ingunn ÓSk Sturludóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 16:22

8 identicon

Viđ eigum aldrei eftir ađ gleyma ţér Skólína okkar og flest okkar vildu óska ađ ţú stćđir viđ rćđupúltiđ í kirkjunni í maí ađ senda okkur út í lífiđ međ vel völdum orđum. 

 Útskriftarnemi

Edith Guđmundsdóttir Hansen (IP-tala skráđ) 29.4.2007 kl. 18:36

9 identicon

Ég sé eftir ţér sem skólameistara, verđ ađ játa ţađ. Fannst allavegana alltaf allt vera á uppleiđ á međan ţú varst viđ lýđi.

Kk.

Erlingur 

Erlingur Fannar Jónsson (IP-tala skráđ) 30.4.2007 kl. 00:22

10 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Takk fyrir fallegar kveđjur.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 30.4.2007 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband