Dapur dagur

Það er dapur dagur hér á Ísafirði í dag eftir sjóslysið sem varð í gærkvöldi. Þess vegna ætla ég ekki að blogga um dægurþrasið í dag. Læt nægja að birta þessa fallegu vetrarmynd sem er tekin ofan af Breiðadalsheiði fyrr í vetur. Í huganum flyt ég hljóðar bænir vegna þeirra sem nú eiga um sárt að binda.

Ísafjordur-vetur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég samhryggist ykkur af öllu hjarta.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2007 kl. 15:25

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sorglegt. Samúðarkveðjur til ykkar allra á Ísafirði.

Edda Agnarsdóttir, 14.3.2007 kl. 15:38

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Tek undir bænir þínar vegna þeirra sem eiga um sárt að binda vegna þessa skelfilega slyss..........

Kv.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.3.2007 kl. 19:41

4 identicon

Votta mínar dýpstu samúð allra þeirra sem eiga um sárt að binda.
ég þekkti Eiríki nokkuð vel og ég mun sakna hans, góður og yndislegur maður.
takk fyrir þær sjóferðir sem við fórum saman, þær voru ánægjulegar.
með þökk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir bróður minn hann stjána

Arnar Bergur Guðjónsson

Arnar Bergur Guðjónsson (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 22:21

5 identicon

Votta ykkur öllum sem eiga um sárt binda samúð.

Rúnar Eiríksson (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 23:15

6 identicon

 

Samúðarkveðjur vestur.

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 00:36

7 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Innilegar samúðarkveðjur vestur.

Júlíus Garðar Júlíusson, 15.3.2007 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband